Barbabrella Össurar



     Í fróđlegri fréttarskýringu Agnesar Bragadóttir í Mbl.
í dag afhjúpar hún svikamyllu stjórnarandstöđunar í
auđlindamálinu. Nú liggur endanlega  fyrir ađ ţađ var
aldrei ćtlun stjórnarandstöđunar ađ binda ákvćđiđ um
ţjóđareign á auđlindum í stjórnarskrá.

    Agnes segir ,, Formađur Samfylkingarinnar, Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir, kann svila sínum, Össuri Skarphéđins-
syni, litlar ţakkir fyrir ţann einleik, sem hann hefur, í
nafni Samfylkingarinnar, leikiđ í auđlindaákvćđismálinu,
í fullkominni óţökk Samfylkingarmanna skv. mínum
heimildum.

   Fullyrt er ađ meginmarkmiđ Össurar hafi aldrei veriđ ađ
koma hugtakinu ţjóđareign á auđlindinni inn í stjórnar-
skrá, heldur ađ reka fleyg í stjórnarsamstarf Framsóknar
og Sjálfstćđisflokks."

   Svo mörg voru ţau orđ. Barbabrella Össurar mistókst
gjörsamlega og sjórnarandstađan var uppvís af meiri-
háttar póitískum loddaraleik.

   



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband