Framtíđarlandiđ? En hvađ međ ÍSLENZKA framtíđ?
21.3.2007 | 11:49
Ći. Vitiđ ţiđ. Finnst ţessi umhverfisumrćđa öll komna
út í öfgar. Og ekki batnar ef einn annar öfgaflokkurinn í
umhverfismálum birtist nćstu daga. Meina. Á hverju
ćtlum viđ eiginlega ađ lifa í framtíđinni? Íslendingar!
Á s.l. 36 árum hafa veriđ byggđ 2 álver. Og ţađ ţriđja er
í byggingu. Ţađ eru nú öll ósköpin. Hvađ hefur flugflotinn
t. d stćkkađ á sama tímabili? Mengar ekki ein stórţota á
viđ eitt álver á ári?
Hef sem venjulegur Íslendingur eiginlega MIKLU MEIRI
áhyggjur af ÍSLENZKRI FRAMTÍĐ í allri ţeirri alţjóđavćđ-
ingu sem nú tröllríđur öllu. Íslenzkri tungu og íslenzkri
ţjóđmenningu. Já Ţađ sem gerir okkur ađ ÍSLENZKRI ŢJÓĐ!
Ekkert af ţessu er sjálfgefiđ í dag ef viđ höldum ekki vöku
okkar. Og hvađ međ okkar SJÁLFSTĆĐI og FULLVELDI?
Eru ekki ýmsar blikur á lofti hvađ ţađ varđar?
Viđ eigum líka einstakt íslenzkt dýraríki. Einhver afturkrćf
lón eđa ósnortin landsvćđi eru EKKERT á viđ ţađ ef ein
ţessara dýrategunda hyrfi yfir móđina miklu úr íslenzkri
jarđvist. Annađ eins hefur nú gerst!
Elskum landiđ okkar og náttúru ţess! Ţurfum ađ fara
gćtilega varđandi nýtingu allra auđlinda. Ađ sjálfsögđu!
En fyrr má nú rota en dauđrota eins og orđrćđan hefur
ţróast ađ undanförnu. - Ţađ er eins og öll skynsemi hafi
fariđ á flakk upp til fjalla hjá ótrúlega mörgum. Ţađ er
eins og vitundin um á hverju viđ lifum og á hverju viđ
ŢURFUM ađ lifa í framtíđinni hafi ţar bara alveg dagađ
uppi! - Skrítiđ!
Viđ ţurfum jú öll ađ bíta og brenna, og á nćringu ađ
halda, ekki satt? Nákvćmlega eins og frćiđ í moldinni......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.