Enn eitt STOPP-framboðið!



   Í dag verður tilkynnt um enn eitt STOPP-framboðið.
Nú á að höfða til mið/hægri-sinnaðra kjósenda. Hver
er munurinn á því og t.d Vinstri-grænum þegar bæði
framboðin boða STÓRT STOPP í allri atvinnuuppbygg-
ingu,  og nýtingu þeirra auðlinda sem íslenzk þjóð
þarf á að halda til að viðhalda blómlegu þjóðlífi og
hagsæld á komandi árum?

     Auðvitað er enginn munur þar á!

  Það jákvæða við þetta er að stjórnarandstaðan
verður enn sundurleitari hjörð en áður og hennar
málstaður enn fráhrindandi framfarasinnuðum 
kjósendum sem vilja áfram hagvöxt og öflugt
velferðarþjóðfélag.......

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Gæti verið eitthvað til í þessu. Kvitta fyrir mig. Les reglulega en kvitta allt of sjaldan fyrir mig. Kveðja.

Ragnar Bjarnason, 23.3.2007 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband