Uppgangur vinstri-öfgamanna uggvćnlegur !
23.3.2007 | 15:25
Og enn birtist ein skođanakönnunin sem sýnir Vinstri-
grćna (VG) í stórsókn. Uppgangur slíks öfgasinnađs
vinstriflokks setur eđlilega ugg ađ mörgum ţeim sem
vilja standa vörđ um áframhaldandi hagsćld og vel-
ferđ í okkar borgaralega lýđrćđisríki. Hvađ veldur
slíkri fylgisaukningu viđ jafn míkinn afturhaldsflokk og
VG er međ öllu óskiljanlegt. Og allra síst í ljósi ţess ađ
á Íslandi hefur ALDREI veriđ eins mikil umsvif, gróska
og uppbygging á öllum sviđum ţjóđlífsins og einmitt
síđustu ár.
Hvađ hafa Vinstri-grćnir bođađ sem réttlćtir slíka
fylgisaukningu? Nákvćmlega EKKERT! Ţvert á móti
hefur ALLUR málflutningur ţeirra á síđustu árum
veriđ sá ađ vera á móti nćr ÖLLU sem hefur leitt úr
lćđingi einn mesta KRAFT allra tíma í íslenzku atvinnu-
lífi, sem aftur hefur svo leitt til ţess ađ ríki, sveitar-
félög og almenningur í ţessu landi hefur ALDREI
stađiđ eins vel og nú. Margir HUNDRUĐU MILLJARĐAR
hafa skilađ sér í ríkiskassann vegna einkavćđingar
ríkisfyrirtćkja og árleg tugmilljarđa skattheimta
ţeirra hefur skilađ sér í ríkissjóđ landsmanna. Menn
geta svo velt fyrir sér EYMDARÁSTANDINU t.d í
velferđarmálunum ef ríkiđ hefđi orđiđ af öllum ţessum
hundruđum milljörđum. Ţá er ótaliđ öll ţau meiriháttar
verđmćti sem skilađ hafa sér í ţjóđarbúiđ vegna
svokallađrar ÚTRÁSAR fyrirtćkja á erlendri grundu
vegna UMBYLTINGAR alls viđskiptalífs í FRJÁLSRĆĐIS-
ÁTT. Gegn ÖLLU ţessu hafa Vinstri grćnir veriđ á
móti og barist hatrćmmt gegn.
Vegna öfgastefnu VG í umhverfismálum er ljóst ađ
landsbyggđin fćri alverst út úr henni ef á sjónarmiđ
Vinstri-grćnna yrđi hlustađ. Stórt stopp á ađ setja á
nćr allt til ađ nýta auđlindir landsins á skynsamlegan
og hagkvćman hátt ađ mati VG. Ţađ ţýđir meiriháttar
kreppu á landsbyggđinni, sem og í ţjóđfélaginu öllu.
Vinstri-grćnir vilja ţannig gera Ísland ađ einu
RAUNVERULEGU BORGRÍKI!
Vinstri-grćnir eru SÓSÍALÍSKUR flokkur og ţví
algjör TÍMASKEKKJA í íslenzkum stjórnmálum á
21 öld. Stóraukin skattheimta og forrćđishyggja er
ţeirra ćr og kýr. Svo miklir vinstrisinnađir róttćk-
lingar ađ ţeir skila meir ađ segja algjöru AUĐU
ţegar fjallađ er um jafn mikilvćgan málaflokk og
ţjóđaröryggismál íslenzku ţjóđarinnar. Bara fyrir
slík ÓŢJÓĐLEG VIĐHORF ćtti slíkur flokkur EKKI
ađ mćlast í skođanakönnunum, hvađ ţá ađ fá fylgi
í kosningum.
Og nú hafa Vinstri-grćnum borist liđsauki til ađ rústa
efnahagslífinu. Svokölluđ Íslandshreyfing, lifand land,
hefur komiđ fram og bođar sömu öfganar og Vinstri-
grćnir. - Dautt land og eymdarlegt ţjóđlíf er klárlega
framundan fái ţessi afturhaldsöfl fótfestu í íslenzkum
stjórnmálum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.