ESB-spurning sem Samfylkingin verđur ađ svara!
27.3.2007 | 21:15
Ein af stórum spurningum varđandi ađild Íslands ađ
Evrópusambandinu hefur Samfylkingin forđast ađ svara.
Ţar sem ţađ er stefna Samfylkingarinnar ađ Ísland
sćki um ađild ađ ESB kemst hún ekki lengur hjá ađ
svara ţessari grundvallarspurningu skýrt og án undan-
bragđa.
Viđ ađild Íslands ađ ESB leyfist öllum ESB-ţegnum
ađ eignast hlutabréf í íslenzkum útgerđum. Í dag er ţađ
bannađ. Viđ komust upp međ ţađ ţví sjávarútvegurinn er
undaţegin EES-samningnum og ţar međ sameiginlegri
sjárvarútvegsstefnu ESB. Ţannig gćtu útlendingar viđ
ađild Íslands ađ ESB komist bakdýramegin inn í íslenzka
fiskveiđilögsögu. Spánverjar gćtu ţannig t.d eignast
meirihluta í íslenzkri togaraútgerđ og ţar međ komist
yfir hennar kvóta. Ţar sem ţađ er mun ódýrara ađ
vinna aflan á Spáni en Íslandi yrđu togarar ţessarar
útgerđar látnir sigla međ aflann beint til Spánar án
viđkomu í íslenzkri höfn. Virđisaukinn af ţessum afla
flyttist úr landi auk annara skatttekna. Hversu langan
tíma útlendingar gćtu ţannig komist ađ verulegum
hluta yfir okkar fengsćlu fiskimiđ og ómetanlegu
auđlind skal ósagt látiđ. En hćttan er svo augljós.
Ţetta hefur veriđ nefnt kvótahopp og hefur t.d lagt
breskan sjávarútveg nánast í rúst.
Kjósendur eiga heimtingu ađ fá skýr svör frá
ESB-sinnum í Samfylkingunni hvernig ţeir ćtla ađ
koma í veg fyrir slíkt kvótahopp í íslenzkri fiskveiđi-
lögsögu eftir ađ Ísland hefur gerst ađili ađ ESB.
Skv Rómarsáttmálanum er eitt af hans megin
GRUNNSTOĐUM jafnur réttur hvers borgara innan
ESB til fjárfestinga Á ÖLLUM SVIĐUM, ţar á međal
í sjávarútvegi.
Međan Samfylkingin svarar ţessari grunnspurn-
ingu ekki skýrt og skorinort er hún vćgast sagt
ótrúverđug ţegar kemur ađ jafnmiklum ţjóđarhags-
munum Íslendinga og ađ ráđa yfir sinni mestu auđ-
lind. Međan ţessari spurningu er ósvarađ er ađild
Íslands ađ ESB út í hött. Fyrir svo utan öll önnur
neikvćđu ţćttina sem fylgja ađild Íslands ađ ESB.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég veit ekki hvort ég á ađ hlćja eđa gráta yfir ţessari fćrslu. Ţađ er nú ekki beinlínis erlend fjárfesting sem hefur leikiđ byggđirnar og vinnsluna allt í kringum landiđ grátt á undanförnum tuttugu árum, nei ţađ er eitthvađ annađ.
Hrćđslan viđ erlenda fjárfestingu hefur alltaf átt sína fylgismenn. Ţeir komu líka fram í undanfara ees og vöruđu viđ allskonar vondum afleiđingum fengju útlendingar ađ fjárfesta hér á fróni.
Nú hafa íslenskir útgerđamenn flutt fisk til vinnslu í Kína, Bretlandi, Frakkland svo eitthvađ sé nefnt. Virđisaukinn verđur til annarsstađar. Ţađ er jafn slćmt ekki satt?
Nú ćtla ég ekki ađ taka ađ mér ađ svara fyrir SF en er ekki bara kominn tími fyrir ţig ađ fara beina sjónum ađ ţví sem er nú ţegar ađ í stađ ţess ađ kljást viđ ímyndađa drauga?
Aron Njáll Ţorfinnsson, 27.3.2007 kl. 21:58
Alveg dćmigert ESB-sinna ekki-svar-útúrsnúningur.
Spurningin stendur eftir sem áđur. Svar óskast!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.3.2007 kl. 22:12
Sem sagt. ENGIN mót-rökrćđa frá ESB-sinnum! Eru KJAFTSTOPP!!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.3.2007 kl. 00:16
Sé ekki ađ samfylkigin ţurfi ađ svara ţessu frekar en framsókn. Jón segir jú í dag ađ ţađ sé ekki tímabćrt ađ sćkja um ţar sem ađ viđ uppfyllum ekki skilyrđin.
En í sambandi viđ fjárfestingu í sjávarútvegi ţá verđur ţađ náttúrulega ekki endalaust liđiđ af ESB ađ Íslensk fyrirtćki kaupi upp sjávarútvegsfyrirtćki í ríkjum ESB en ađ fyrirtćki ţađan geti ekki keypt í Íslenskum. Og ef út í ţađ er fariđ ţá eru ţessi stóru Íslendsku orđin meira og minna erlend fyrirtćki međ megin starsemi sína erlendis.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.3.2007 kl. 01:20
Jú Magnús. Samfylkingin ţarf ađ svara ţessu, Hún er einn flokka
međ í sinni stefnuskrá ađ Ísland sćkji um ađild ađ ESB.
Ţađ er hárrétt hjá ţér ađ ESB mun ekki líđa ţađ ađ ţegnar ţess
fái ekki ađ fjárfesta í útgerđ og kvóta á Íslandi og komast ţannig
inn í okkar dýrmćtu auđlind. En viljum viđ ţađ? Ţađ tók okkur
3 meiriháttar ţorskastríđ ađ ná 200sm á okkar vald. Hvađa
ÍSLENDINGUR er tilbúin ađ fórna fiskimiđunum kringum Ísland ?
Jú, íslenzk útgerđarfélög hafa fjáfest erlendis. En íslensk fiskimiđ lúta í dag alfariđ íslenskri stjórn, lögum og reglum, og allur
virđisauki skilar sér ţví100% í íslenzkt ţjóđarbú í dag. Ţetta
myndi gjörbreytast viđ inngöngu í ESB.
Sem sagt. Samfylkingin og ESB-sinnar hafa ENGIN SVÖR viđ
ţessari GRUNDVALLARSPURNINGU. Ţađ liggur fyrir!
Athyglisvert! En á ţví ţarf ađ vekja athygli nú fyrir kosningar.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.3.2007 kl. 10:09
Ég tala nú ekki fyrir hönd Samfylkingarinnar en mín persónulega skođurn er sú ađ ég sé ekkert ađ ţví ađ erlendir ađilar fái ađ fjárfesta í fyrirtćkjum hér og ţar međ í fiskfyrirtćkjum. Ţau eru jú skráđ hér ţannig ađ skattar af ţeim fyrirtćkjum skila sér áfram hingađ 100%. Ţá held ég líka ađ ţau stćrstu íslensku fyrirtćkin í fiskiđnađi og veiđum séu nú ekki ađ borga mikla skatta hingađ. Mér skilst ađ ţau séu nú mjög skuldsett og hagnađur fari ađalega fjárfestingar erlendis. Fiskurinn er unninn ađ stórum hluta á sjó og ţađ sem unni er í landi er ađ stórum hluta unniđ af erlendum ríkisborgurum . Ţá hefur stjórn fiskveiđa hjá okkur ekki skila mikilli aukningu. Og svo er talađ um ađ réttur til veiđa í lögsögu annarra landa innan ESB byggist á veiđireynslu síđustu ára en ekki aftur í tímann. Og ţví er taliđ ađ viđ gćtum setiđ eingöngu ađ okkar fiskimiđum. Ţá er jú máliđ ađ viđ göngum ekki inn í eitt eđa neitt fyrr en eftir samninga og okkur líkar ekki viđ drög ađ samningum viđ ESB ţegar ađ ţar ađ kemur ţá fellum viđ samninginn. Ţetta gerđur Norđmenn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.3.2007 kl. 11:35
Magnús Skv Rómarsáttmála hafa ÖLL fyrirtćki í hendi sér hvađ ţađ er skráđ innan ESB og ţá á ÖLLUM sviđum atvinnulífs, verslun og viđskipta. Ţar međ ráđa ŢAU sjálf ţví hvar
ţau borga skatta!
Í dag getum viđ bannađ ţetta međ útgerđina af ţví sjávarútvegurinn er utan EES-samningsins. Ţannig ţú hefur ENGA tryggingu fyrir ţví ađ skili sér króna í íslenzkt ţjóđarbú af útgerđ sem komin er í meirihluta eign Spánvera. Ţeir geta mannađ skipin t.d Spánverjum og látiđ ţau sigla međ aflan beint til meginlandsins án viđkomu á Íslandi. Ţannig ađ í ţví tilfelli fćri
allur virđisauki af ţessum afla úr landi og launaskattar líka.
Ţetta hafa ţeir leikiđ t.d í breskri fiskveiđilögsögu og sem hefur
veriđ kallađ kvótahopp og sem er ađ leggja breskan sjávar-
útveg í rúst. Einmitt ţess vegna sem t.d breskir sjómenn vara
Íslendinga viđ ađ gerast ađilar ađ ESB.
Viđ eigum ein fengsćlustu fiskimiđ heims sem mikil eftirspurn
yrđi eftir ef hún yrđi bođin til sölu. Međ inngöngu í ESB erum viđ
í raun ađ OPNA fiskveiđilögsöguna útlendingum innan ESB.
Ţeir hafa SAMA RÉTT og ísl.ríkisborgarar ađ veiđa fisk eins og
gerist innan ALLRA ESB ríkja. Einn GRUNNRÉTTUR sem Rómar-
sáttmálin tryggir öllu ţegnum ESB. Um slíkt grundvallaratriđi er
EKKI hćgt ađ semja og ţví vilja ESB-sinnar ţagga ţetta niđur.
Ţannig, enn og aftur. Hvernig komum viđ í veg fyrir ţetta
alrćmda kvóttahopp milli landi eftir ESB-ađild.?
Svariđ er. Ekki hćgt. Ţess vegna kemur ađild Íslands ALLS
EKKI TIL GREINA!!!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.3.2007 kl. 12:30
Sem sagt. EKKERT faglegt svar viđ ţessari grundvallarspurningu.
MEIRIHÁTTAR ATHYGLISVERT!!!!!!!!!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.3.2007 kl. 00:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.