Sókn VG í NV-kjördćmi tímabundin


    Og enn heldur áfram uppgangur vinstri-öfgamanna og
nú í NV-kjördćmi skv. fréttastofu Stöđvar-2. 12% fylgis-
aukning frá síđustu kosningum.

   Í ,,pallborđsumrćđum" forystumanna frambođa í NV-
kjördćmi á Stöđ 2 í kvöld var all ákveđiđ gengiđ á Jón
Bjarnason forkólfs VG í kjördćminu og hann inntur
eftir tillögum í atvinnumálum. EKKERT  kom fram sem
hendi var á festandi. Hann svarađi nánast eins og álfur
út úr hól.  Enda hafa Vinstri-grćnir EKKERT fram ađ fćra
en meiriháttar STÖĐNUN í atvinnulífi landsmanna. Ţess
vegna kemur ţessi fylgisaukning ţeirra í NV-kjördćmi
fremur á óvart. Hvađ kjósendur sjá ţar í VG sem
uppbyggilegt pólitískt afl er algjör ráđgáta.


   Ţetta er af vísu bara könnun úr einu kjördćmi.
Hún segir ekkert um fylgiđ á landsvísu í dag og hvernig
ţađ er ađ ţróast. Í síđustu könnun á landsvísu var fylgiđ
viđ   VG byrjađ ađ dala. Ţađ fylgistap VG á örugglega eftir
ađ halda áfram og verđur spennandi ađ fylgjast međ
nćstu könnun n.k föstudag. Hiđ sósíalíska afturhald sem
Vinstri grćnir standa fyrir getur ekki annađ en tapađ
ţegar ađ kosningum kemur. Viđ erum jú stödd á 21
öldinni, ekki satt?
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

Greiningardeild Glitnis segir annađ ef ţú ert ađ vísa í yfirlýsingar um stóriđjustopp og meintar afleiđingar. 2,6-3,5% hagvöxtur sýnir ekki stöđnun. Annars skilst mér ađ ţađ sé orđiđ of seint ađ heygja kosningarbaráttuna. Ţađ sé búiđ ađ mynda ný stjórn sem taki viđ eftir kosningar. Ef svo er, er kannski von til ţess ađ umrćđan hćtti ađ vera í svona svart-hvítu, eins og bloggiđ er í dag. Allir ýmist svartir eđa hvítir; fer eftir ţví í hvađa liđi ţeir eru, mínu liđi eđa hinu liđinu. Mörgum ţykir sinn fugl fagur, ţó hann sé bćđi lúsugur og magur, en engum er als varnađ!

Auđun Gíslason, 28.3.2007 kl. 22:27

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Forkólfar atvinnulífsins tala ţegar um samdrátt. Sbr Víglundur Ţorsteinsson í Silfri Egils s.l sunnudag. Tek meira mark á mönnum
úti í atvinnulífinu en einhverjum hvítflibbum í greiningardeildum.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.3.2007 kl. 00:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband