240 manna varaliđ. Ángi af stćrri ţróun!


   Björn Bjarnason dómsmálaráđherra kynnti í dag áform
um ađ stofna 240 launađ varaliđ lögreglu sen hćgt vćri
ađ gripa til ef ţörf krefđi vegna öryggis ríkisins. Björn á
hrós skiliđ hvernig hann hefur unniđ ađ öryggismálum
ţjóđarinnar, ekki síst eftir ađ bandariski herinn hvarf af
landi brott.

   Viđ brotthvarf hersins urđu mikil en ánćgjuleg ţátta-
skil. Ríkisstjórnin brást viđ af ábyrgđ og festu og hefur
langt mikla áherslu á eflingu Landhelgisgćslu, eflingu
greiningardeildar og löggćslu, ásamt ţví ađ opna á
viđrćđur um öryggis-og varnarmál viđ okkar nánustu
vinarţjóđir. Ljóst er ađ Íslendingar sem fullvalda og
sjálfstćđ ţjóđ ţarf ađ koma ađ sínum varnar-og
öryggismálum  međ mun   ríkari hćtti en hingađ
til hefur veriđ. Tilkynning dómsmálaráđherra um
varaliđ lögreglu er bara einn ángi af stćrri ţróun í
ţeim efnum.

   Afstađa stjórnarandstöđu og ţá alveg sérstaklega
Vinstri-grćnna til jafn mikilvćgra mála og ţjóđar-
öryggismála er VÍTAVERĐ. Ţér vilja Ísland eitt ríkja
heims nánast berskjaldađ og varnarlaust.
AND-ŢJÓĐLEGU afstöđu Vinstri-grćnna til ţjóđar-
öryggismála ber ţví ađ vara mjög viđ. - Ţví er
uppgangur slíks vinstrisinnađs öfgaflokks áhyggju-
efni, sérstaklega ef hann kemst til áhrifa í ríkis-
stjórn og ţar ţađ ađ fá tćkifćri ađ hafa áhrif á
jafn mikilvćgan málaflokk og öryggis- og varnarmál
Íslands.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband