Oddviti Frjálslyndra. ,,Ég er Evrópusinni".


   Fréttablađiđ greinir frá ţví í dag ađ Jón Magnússon,
oddviti Frjálslyndra í syđra Reykjavíkurkjördćmi, hafi
,,FULLAN ÁHUGA" á ađildarviđrćđum viđ Evrópusam-
bandiđ međ ţví markmiđi ađ Ísland gerist ađili ađ ţví.
,,Ég er Evrópusinni" er haft eftir Jóni.

   Jaso. Og ţetta er mađurinn sem segist hafa áhyggjur
af innflytjendamálum og íslensku samfélagi! Á sama
tíma er hann tílbúinn ađ STÓRSKERĐA fullveldi og sjálf-
stćđi íslenzku ţjóđarinnar, ţar á međal stjórn innri
mála. Hvernig getur ţetta fariđ saman?

   Núverandi ríkisstjórnarflokkar hafna ađild ađ ESB
og hafa sýnt fulla ábyrgđ í innflytjendamálum sbr.
nýlega sett lög ţar um. Af vísu er ţar öllum kyn-
ţáttarfordómum vísađ á bug, sem vera ber.


   Tvískinnungur Frjálslyndra er algjör! Ţjóđlega séđ
út í hött! 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţetta er orđiđ afar hlćgilegt og öfugsnúiđ hjá ţeim frjálslyndum. 

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 4.4.2007 kl. 19:03

2 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ragnar Bjarnason, 4.4.2007 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband