Vinstri grænir báðu Alcan um peningastyrk


   Vinstri græn báðu Alcan um peninga segir í forsíðu-
frétt Fréttablaðsins í dag. Og þar var það hvorki
meira né minna en formaðurinn sjálfur, Steingrímur
J. Sigfússon sem óskaði eftir að Alcan í Straumsvík
styrkti flokkinn sinn um litlar kr 300.000 fyrir
komandi kosningar. TAKK!

   Í síðustu helgi kom fram að Vinstri-græn væru að
framleiða fjölda barmmerkja fyrir flokksmenn úr
BANDARISKU  áli.

   Þannig. Málið er álið hjá Vinstri-grænum þessa
daganna.
   
  Gott mál!   En...?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband