Fylgistapiđ hafiđ hjá Vinstri grćnum.
5.4.2007 | 15:40
Skv.síđustu skođanakönnunum er niđurganga hafin
hjá Vinstri-grćnum. Kjósendur eru ţađ skynsamir ađ
sjá í gegnum ţeirra áróđur. Enda afdánkađur sósíal-
ismi meiriháttar tímaskekkja nú í byrjun 21 aldar.
Vinstribullurnar í Vinstri-grćnum hafa málađ sig út
í horn. Nú síđast međ ţví ađ upplýst hefur veriđ ađ á
sama tíma og ţeir börđust viđ Alcan í Straumsvík
lagđist formađur ţeirra á fjórar lappir og sárbađ
ţađ sama Alcan um kr.300.000 í kosningasjóđ. Hvađ
er hćgt ađ komast lengra í pólitískri lágkúru?
ŢVÍLÍKT HNEYKSLI!!!!!!!!!!!
Ţá liggur fyrir ađ hefđu Vinstri-grćnir stjórnađ
hér s.l. 12 ár vćri í íslenzku samfélagi allt nánast á
steinaldarstígi. Eymd, kreppa og fákćkt. Ţví ef ađ eru
ekki til öreigar er jarđvegurinn fyrir sósíalisma ţeirra
ekki fyrir hendi. Svo einfalt er ţađ nú!
Andstađa ţeirra gegn einkavćđingu ríkisfyrirtćkja
hefđi gert ríkissjóđ fleiri HUNDRUĐUM MILLJARĐA
fátćkari heldur hann er í dag ef vinstra afturhladiđ
hjá Vinstri-grćnum hefđi ráđiđ för. Menn geta svo rétt
ímyndađ sér ástandiđ í velferađarkerfinu ef ţađ hefđi
ekki notiđ góđs af öllum ţeim fjármunum. Ţá hefđi ALDREI
komiđ til útrásar íslenzkra stórfyrirtćkja sem styrkt hefur
ţjóđarbúiđ meiriháttar ef vinstrisinnađir róttćklingar í
VG hefđu mátt ráđa. Og svona má lengi lengi telja.
Vinstri-grćnir eru sagđir međ ákveđna stefnu í öllum
málum. Ţvílík firra! Í einum af mikilvćgastu málaflokkum
sérhvers ríkis, ţjóđaröryggismálum, skila Vinstri-grćnir
AUĐU. Ţađ er nú öll stefnufestan ţar, fyrir utan ţá víta-
verđu óţjóđhollustu sem í slíku ábyrgđarleysi felst.
Ţađ er ţví ástćđa til ađ fagna ţví ađ uppgangur
vinstrisinnađra öfgamanna sé lokinn og niđurgangur
ţeirra hafin. Húrra fyrir ţví!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.