Páskar og ţjóđkirkjan


    Páskar eru hátíđ kristinna manna til minningar um
upprisu Jesú, og haldnir frá dögum postulanna.
Íslenska ţjóđkirkjan er evangelísk-lútersk ţjóđkirkja,
bundin sem slík í stjórnarskrá íslenzka lýđveldisins.
Megin ţorri ţjóđarinnar er  skráđur í ţjóđkirkjuna.
Helgidagar allir sem tengjast ţjóđkirkjunni eru ţví
lögskráđir sem slíkir, og virka sem almennir frídagar.

   Umrćđa um ađskilnađ ríkis og kirkju hafa löngum
fariđ fram. Mikill minnihluti talar fyrir slíku. Kristnin og
ţjóđkirkjan er samofin íslenskri menningu sem standa
ber vörđ  um.

  Ađskilnađur ríkis- og kirkju hlýtur ađ ţýđa ađ allir
helgidagar hennar yrđu afnumdir međ lögum.
Ţeir sem svo tala fyrir trúleysi og algjöru hlutleysi
ríkisins í trúmálum hljóta ţví ađ vera talsmenn ţess,
ađ öll kristin tákn s.s í ţjóđfána, skjaldarmerki og
ţess háttar yrđi frjarlćgt, svo og allt sem tengist
hinu opinbera  viđ kristna trú.

   Samband ríkis og kirkju verđur ćtíđ PÓLITÍSK
ákvörđun. Ţví er mikilvćgt ađ á Alţingi sitji sem flestir
sem styđja ţjóđkirkjuformiđ. Núverandi stjórnarflokkar
eru t.d heilir hvađ ţetta varđar.

   Stöndum vörđ um íslenzku ţjóđkirkjuna, kristna trú,
og öll ţjóđleg gildi!

   Gleđilega páska!
  



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband