Alvarleg forystukreppa hjá krötum.


     Fylgiđ hrynur af Samfylkingunni. Og ekki bara ţađ.
Formađur hennar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir virđist
rúin öllu tausti, og sem smitast hefur einnig  međal
flokksmanna hennar . Ađeins rúmur mánuđur er til
kosninga.

    Heyrst hefur ađ grípa eigi til neyđarráđstafanna á
komandi flokksţingi um nćstu helgi. Ţar eigi ađ skipta
um formann og setja Lúđvík Geirsson í ţađ hlutverk.
Líkurunar á ţví fara hins vegar minnkandi eftir kosn-
ingarnar í Hafnarfirđi. Lúđvík er sagđur hafa veikt
stöđu sína ţar. Bćjarstjórinn sem ŢORĐI EKKI ađ
taka ákvörđun um stćkkun álversins í Straumsvík
og vísađi ţví til kjósenda. Og ekki bara ţađ! ŢORĐI
EKKI HELDUR ađ hafa skođun á ţessu stórmáli, og
nú lýtur allt út fyrir ađ stćrsta ,,mjólkurkú" Hafn-
firđinga sé á leiđ úr bćnum  upp á Keilisnes.
Forystuhlutverk Lúđvíks sem stjórnmálamanns hafi
ţví beđiđ mikla hnekki.

   Alvarleg forystukreppa blasir ţví viđ hjá Samfylk-
ingunni ţessa daganna og fylgir hrynur af henni
frá degi til dags!  STÓRTAP hjá krötum er framundan!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bíddu er ekkert ađ hjá framsókn sem er hverfandi flokkur?

Magnús Helgi Björgvinsson, 10.4.2007 kl. 00:19

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús minn. Samfylkingin er nýr flokkur, hefur ALDREI boriđ
pólitíska ábyrgđ í landsstjórninni. Er ađ hrapa úr 31% skv síđustu
kosningum niđur í hvađ 19-20%.  Ţvílíkt fylgishrun og ţađ í
forystu fyrir stjórnarandstöđu!  

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.4.2007 kl. 00:59

3 identicon

Heilir og sćlir, Guđmundur Jónas og Magnús Helgi, sem ađrir skrifarar !

Magnús Helgi ! Ţađ er rétt, hjá Guđmundi Jónasi, auđvitađ átti hinn ágćti frćndi minn; frá Gamla Hrauni, Lúđvík Geirsson ađ koma fram, af myndugleik í álverskosningunni; og senda ţeim hröppum; Geir H. Haarde og Jóni Sigurđssyni ţá ádrepu, sem ţeir áttu, og eiga skiliđ.

Ţađ er djöfullegt, ađ kynslóđ okkar, hver búin er ađ margborga bankalánin, allar götur frá 9. áratug síđustu aldar, ţurfi ađ búa viđ ţessa andstyggđ, sem núverandi ţjóđfélagsgerđ hefir stuđlađ ađ, og;..... gćtiđ ađ, piltar, ţessir garpar; GHH og JS mylja undir ţá nýgrćđinga, hverjum Davíđ Oddsson og hans nótar komu á laggirnar, á sínum tíma. Ekkert, ekkert getur réttlćtt gjörđir ţessarra manna. Komiđ út á land, og sjáiđ; hvernig ţessir garpar hafa niđurlćgt, og lagt í rústir mörg, áđur fyrr, bjargálna pláss og fyrirtćki. Sjáiđ, hvernig komiđ er gömlu Kaupfélögunum, víđs vegar um land.  

Magnús Helgi ! Hvergi hefir komiđ fram, í orđrćđu Samfylkingarinnar, ađ verđi hún stjórnarţátttakandi, ađ loknum Maí kosningum, ađ ríkisbankarnir, sem og Póstur og Sími, verđi fćrđir aftur, til ţjóđarinnar, né; ađ vextir verđi lćkkađir, ađ mun, hvađ ţá verđtrygging afnumin. 

Međan ţetta ástand varir, mun ólga og ókyrrđ vaxa, og ófyrirséđ verđur; hvernig fara mun, a.m.k. viljum viđ ţjóđernissinnar endurheimta hiđ gamla, og kyrrláta Ísland, og draga eins og kostur er, úr áhrifum útlendinga hér. Réttast vćri, Magnús minn, ađ senda ''útrásar liđiđ'' ókeypis, ađra leiđina á Brussel velli, myndi sóma sér vel, međ hinum ESB gćđingunum, á meginlandinu. Bezt vćri, ef ţeir GHH og JS yrđu fararstjórar.

Ţađ er ekki ađ undra, ţótt sumir Sjálfstćđismenn og Framsóknarmenn ţori ekki ađ svara fyrirspurnum mínum, hér víđa á spjallsíđum, vita upp á flokka sína helvítis skammirnar, og ţađ..... sem meira er, hafa ekki kjark né ţor, ađ horfast í augu, viđ hinn kalda raunveruleika frjálshyggjunnar og einkavćđingarbrjálćđisins. 

Og enn annađ.... líklega megum viđ ţremenningar hrósa happi, fyrir ađ vera ekki öryrkjar eđa gamalmenni, á Íslandi; í dag.   

Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi Helgason    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.4.2007 kl. 01:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband