Stefnuskrá Framsóknar lofar góđu!



    Framsóknarflokkurinn kynnti stefnuskrá sína í dag
fyrir komandi kosningar.  Megininntak hennar er áfram
árangur, ekkert stopp. Er ţađ í fullu samrćmi viđ ţann
mikla árangur og uppbyggingu sem hefur orđiđ á Íslandi
s.l 12 ár. Eitt almesta hagvaxtartímabil Íslandssögunar.

   Framsóknarflokkurinn hefur ekki mćlst vel í skođana-
könnunum ađ undanförnu. Nú ţegar rúmur mánuđur er
til kosninga verđur honum ađ takast ađ snúa ţeirri stöđu
viđ og hefja virkilega FRAMSÓKN til ađ endurheimta sitt
fyrra fylgi aftur. Góđ málefnastađa í farsćlu 12 ára
ríkisstjórnarsamstarfi á ađ hjálpa ţar verulega til.

    Jón Sigurđsson er nýr formađur Framsóknarflokksins.
Hann nýtur mikillar virđingar og traust og hefur tekist ađ
skapa einingu innan flokksins. Jón hefur einnig skapađ
flokknum nýja ímynd sem höfđar til grunngilda hans  frá
upphafi. ŢJÓĐHYGGJA er nýtt hugtak sem Jón setti fram
á haustdögum til ađ undiristrika hin gömlu góđu gildi
Framsóknarstefnunnar. Í ljósi ţessa er Evrópusambands-
ađild alls ekki á dagskrá. Ţađ mun koma flokknum vel í
komandi kosningum.

   Ţađ yrđu mikil pólitísk mistök ef hin framfarasinnađa
borgaralega ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđis-
flokks tapađi kosningunum í vor, og STOPP-flokkarnir 
kćmust til valda. Til ađ ríkisstjórnin haldi velli verđur ţví
Framsóknarflokkurinn ađ fá ásćttanlega kosningu.
Kjósendur sem vilja óbreytta ríksstjórn áfram ţurfa ađ
hafa ţađ í huga.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband