RÚV undirbýr forsetaframbođ sitt á fullu !
8.5.2015 | 21:58
RÚV ríkisútvarp vinstrimanna, hefur nú loks fundiđ sinn
frambjóđenda viđ komandi forsetakosningar. Nú eins og viđ
síđasta forsetaframbođ, var valiđ auđvelt. Af vísu er nú
leitađ útfyrir stofnunina, sem kemur ekki ađ sök. Ţví viđ-
komandi er sögđ afar vinsćl, sjarmerandi kona međ mikla
leiđtogahćfileika á vinstrikanti íslenskra stjórnmála. Sem
skorar hćst međal stjórnmálamanna í vinsćldum í dag ađ
sögn RÚV.
Í síđdegisútvarpi Rásar 2 var svo ýtt úr vör međ
drottningarviđtali viđ Katrínu Jakobsdóttir formanni Vinstri
grćnna. FORSETAFRAMBJÓĐENDA RÚV. En ţáttarstjórnendur heldu
varla vatni yfir frábćrum frambjóđenda sínum, vonargeisla
ţeirra og vinstrimanna á Íslandi. Hrađfréttir RÚV fylgdu
svo frambjóđendanum eftir alla leiđ heim á hlađiđ á sjálfum
Bessastöđum í hinum ,,bráđskemmtilegu" hrađfréttum.
Já Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóđendi RÚV virđist afar
vinsćl ţar á bć um ţessar mundir, enda pólitískur sálusorgari
ţeirra RÚV-verja. Sem stóđ sig eins og hetja í öllu Icesave-
ferlinu, auk ađildarferlinu ađ ESB. Ađ ekki sé nú talađ um
ábyrgđ hennar á uppgjörum föllnu bankanna, sbr. Víglundar-
skýrslan, sem RÚV, ríkisútvarp vinstrimanna, ćtlar ađ ţagga
niđur af mjög skiljanlegum ástćđum. Ţá sakar ekki eins og fram
kom í öđru drotningarviđtali viđ Katrínu á sjálfum páskadeginum
hjá enn einum ađdáenda hennar, Sigurjóni á Sprengisandi Bylgunar.
En ţar upplýsti hún sig međ stolti á ţessum páskamorgni lausa
viđ allt sem tengdist kristinni trú, enda bćđi óskírđ og ófermd.
Sem ţýkir einstakur kostur međal RÚV-verja og fl. sem kunnugt er.
Undirbúningur RÚV ríkisútvarpi vinstrimanna virđist ţví hafinn
ađ fullum krafti fyrir komandi forsetakosningar. Og ekki skemmir
yfirlýsing menntamálaráđherra um aukiđ framlag til RÚV á komandi
kosningarári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Facebook
Athugasemdir
er ţetta ekki bara gott hjá rúv - annađ hvort hún eđa jón gnarr
Rafn Guđmundsson, 8.5.2015 kl. 23:29
Ég er nćstum viss um ađ Katrín yrđi bara ágćtis forseti. Ég man eftir kosningunum ţegar Kristján Eldjárn var kosinn. Ţađ var ósköp svipuđ umrćđa í gangi og er nú í uppsiglingu. Ţar var Gunnar Thoroddsen hampađ vegna ţess ađallega ađ konan hans var svo glćsileg . Ţjóđin ákvađ hinsvegar ađ Halldóra kona Kristjáns vćri miklu glćsilegri og Kristján ţar fyrir utan miklu alţýđlegri en snobbhaninn og drykkjurúturinn Gunnar. Ef menn ćtla ađ líta á ţessar forsetakosningar nćstu sem eitthvert uppgjör milli íhaldsins og vinstri manna ţá held ég ađ ţeim verđi fótaskortur. Er líka ekki hćpiđ ađ finnist einhver mótframbjóđandi frá ihaldinu sem er laus viđ tepruskapinn sem hćfir ţessu embćtti og alţýđan á íslandi getur sćtt sig viđ?
Jósef Smári Ásmundsson, 9.5.2015 kl. 10:18
Katrín Jakobs ćtti í raun ađ sitja í fangelsi Jósef fyrir
ţjóđarsvik sín í ICESAVE og baráttu sinnar ađ koma Íslandi
undir yfirţjóđlegt vald. Ţjóđsvikafólk eins og ţessi kommúnsita Katrín ćtti alla vega EKKI ađ sitja á Alţingi Íslendinga heldur
bak viđ lás og slá! Svo einfalt er ţađ!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.5.2015 kl. 15:12
Katrín Jakobsdóttir reyndist mjög auđsveip Steingrími J. í Icesave- og ESB-málunum. Engir ţjóđvinir geta ţví kosiđ svo nefbeinslausa konu í ţvílíkum stórmálum til neinna trúnađarstarfa á ţingi, hvađ ţá á Bessastöđum!
Jón Gnarr er ekkert heilagur mannvinur eđa hafinn yfir gagnrýni, ţótt hann hafi veriđ tekinn í dýrlingatölu međal óraunsćrra róttćklinga á Íslandi. Sorgleg var umfjöllun hans um hinn mćta mann og frábćra trommuleikara Gunnar Jökul Hákonarson, skólabróđur minn heitinn,* og kjósa ţar ađ flagga nafni liđins manns í einhverjum tilgangi furđuskrifa sem ţjónuđu ađeins honum sjálfum, ekki virđingu viđkomandi.
Lesiđ líka ţetta: Er Jón Gnarr, sem kaus međ Icesave-svikasamningi ţvert gegn ţjóđarhag, fćr um ađ gegna ćđsta embćtti landsins?!
Ţetta er líka mađur sem virđir ekki vilja yfirgnćfandi meirihluta Reykvikinga í flugvallarmálinu -- ţar kaus Gnarr ađ gerast skemmdarverkamađur ţeirrar verđmćtu borgareignar (rétt eins og eftirmenn hans), sbr. yfirlýst álit hans hér, sem kannski mćtti skilgreina (međ hans orđbragđi) sem "bjánaskap": http://www.dv.is/frettir/2013/10/3/thessi-flugvollur-tharf-ad-fara/
* Egill Helgason neyddist líka til ađ setja ofan í viđ Gnarr af ţessum sökum : http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/05/02/egill-gagnrynir-jon-gnarr-hardlega-gunnar-jokull-var-veikur-ekki-bjani/ -- Ég hef sjálfur minnzt Gunnars Jökuls heitins hér:
http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/1254599/
Jón Valur Jensson, 10.5.2015 kl. 02:49
Orđin: ... ţeirrar verđmćtu borgareignar ...
ćttu fremur ađ vera: ... ţeirrar verđmćtu ríkiseignar,
en einnig er flugvöllurinn ţó verđmćtur fyrir borgina, veitir allt ađ 1000 borgarbúum atvinnu beint og óbeint.
Jón Valur Jensson, 10.5.2015 kl. 02:57
Takk fyrir innlegg ţitt Jón Valur!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.5.2015 kl. 11:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.