Uppgangur anarkista og róttćklinga áhyggjuefni


   Uppgangur anarkista og vinstrisinnađra rótttćklinga
á Íslandi er bćđi í senn raunveruleiki og áhyggjuefni.

  Birtingarmynd síđustu missera af ţessum fyrirbćrum
er mosku-skandall vinstrisinnađra róttćklinga í Fen-
eyjum, ţar sem ímynd Íslands var stórsköđuđ, enda brutu
ţeir öll lög og reglur ytra, og moskunni ţví lokađ af
heimamönnum.

 Og nú sigurganga anarkista (Pírata) í skođanakönnunum,
sem líka veldur alţjóđlegri viđundrun, en anarkistar 
hafa til  ţessa aldrei  komist á  ţjóđţing í samfélagi
ţjóđa. Ekki einu sinni í svörtustu Afríku! Nema á Íslandi.
Umhugsunarvert !

  Ţessi vinstrisinnađa róttćkni virđist ágerast og nćr
nú mjög inn á vinstrikant íslenskra stjórnmála, ţar sem
Alţingi er haldiđ nú í gíslingu af vinstriflokkunum, og
launţegasamtökin virđast óspart notuđ til ađ koma rétt-
kjörinni ríkisstjórn frá völdum. -  Trúlega međ vel-
ţóknun vogunarsjóđa og Brussel-valdinu, sem enn ţver-
skallast viđ ađ setja Ísland af umsóknarlistanum. 

  Og nú á ađ blása í herlúđra eftir helgina. Bođađur 
hefur veriđ til útifundar viđ Austurvöll ţar sem á 
facebook fundarbođenda er hvatt til uppreisnar og 
byltingar. Ekki veriđ ađ fela rótttćknina og andstöđ-
una gegn ríkjandi ţjóđskipulagi á Íslandi.

  Já ţađ er orđiđ verulegt ábyggjuefni af uppgangi 
anarkista og vinstrisinnađra róttćklina á Íslandi.
Ţvert á ţađ sem er ađ gerast í Evrópu, ţar sem 
borgaraleg ţjóđhyggjuöfl og flokkar á hćgrikantinum
eru í mikilli sókn!

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Guđmundur Jónas ćfinlega - sem ađrir gestir ţínir !

Réttilega: bendir ţú á fremur kauđalegan uppgang Píratanna / sem og hinna Anarkísku.

En - ţađ á sér sínar skýringar.

Ónytjungarnir - Bjarni og Sigmundur Davíđ: komust til valda áriđ 2013 / á sams konar fölskum forsendum:: og ţau Jóhanna og Steingrímur J., áriđ 2009.   

Ég hefi sterkan grun Guđmundur: um falsanir kjörgagna, í báđum tilvikum,, eđa, ....... hvers vegna eru kjörseđlar ALDREI merktir, sem notađir eru í ísl. kosningum, svo rekja mćtti trúverđugleikann ?

Hvar - hafa ÖSE drjólarnir veriđ, eđa ţá Norđur- Amerískir collegar ţeirra öllu heldur (ţar sem viđ tilheyrum jú Ameríku hinni nyrstu), ţegar taliđ hefir veriđ upp úr kjörkössum, hérlendis, t.d. ?

Eđa - hví hlutu Hćgri grćnir / sem og Flokkur heimilanna t.d., ekki meira fylgi, eins og efni stóđu sannarlega til, skv. könnunum á sínum tíma ?

Ţakkarverđar: ţínar hugleiđingar ađ vanda - ţó ég sé ekki sammála ţér, fremur en mörgum annarra, um stjórn Íslendinga, á sínum eigin málum - enda: allar tilraunir mistekist, síđan um Landnám 670 - 870, og síđan.

Bezt komnir: undir Kanadískum og Rússneskum yfirráđum / í ljósi síversnandi ţróunar mála, ţessi misserin, fornvinur góđur.

Međ beztu kveđjum af Suđurlandi - sem endranćr /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.5.2015 kl. 20:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband