Eirikur Bergmann óttast ţjóđfrelsisţróun í Evrópu !
21.6.2015 | 00:03
Svo virđist ađ stórsigur Danska Ţjóđarflokksins
hafi skotiđ mörgum ESB-sinnum skelk í bringu. Ekki
bara innan ESB, heldur ekki síđur á Íslandi.
Eirikur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórn-
málafrćđi, leynir ekki áhyggjum sínum á Bylgjunni
og í viđtali viđ Mbl. Sem á ekki ađ koma á óvart,
sem helsti talsmađur ESB-trúbođsins á Íslandi um
margra ára skeđ!
Vegna hlutdrćgni prófessorsins í Evrópumálum er
hann hins vegar ekki marktćkur sem álitsgjafi um
ţessi mál í fjölmiđlum. Ţanning reynir hann oftar
en ekki ađ mála upp mynd af sigurgöngu flokka eins
og Danska ţjóđarflokknum sem óheillaţróun, og
talar um ,,uppgang ţjóđernishyggju sem áhyggjuefni"
í Evrópu í dag, og nefnir hćgri/öfga/popúlisma líka
í ţví sambandi.
Ţarna er prófessorinn á algjörum villigötum, og
kominn úr öllu samhengi viđ ţá djúpstćđu pólitísku
ţróun sem nú á sér stađ í evrópskum stjórnmálum.
Ţjóđhyggja, ţjóđfrelisţrá og virđing fyrir
fullveldi ţjóđa og ţjóđmenningu, á ekkert skylt
viđ rasisma. Allra síst andstađa gegn ofurmiđstýr-
ingu og yfirţjóđlegu valdi.Eins og td Evrópusam-
bandiđ byggist á líkt og gamla Sovétiđ forđum.
En einmitt um ţetta snúast hin pólitísku átök
í Evrópu í dag Eiríkur Bergmann!
Eiríkur Bergmann óttast ţannig ŢJÓĐFRELSIS-
ŢRÓUNINA í Evrópu. Andstöđuna gegn ofurmiđ-
stýringu hins gjörspilta yfirţjóđlega valds
í Brussel. Sem í grunninn er sósíalískur eins
og í gamla Sovétinu. Og á ţví senn eftir ađ
falla eins og hrun Sovétríkjana sálugu!
,,EVRÓPA ŢJÓĐA OG FRELSIS" er nýr hópur
flokka á Evrópuţinginu sem nú hefur veriđ
myndađur gegn Brusselvaldinu.- Enn eitt
merkiđ um hina sterku ţjóđfrelsisöldu sem
nú fer um Evrópu. Evrópsk ţjóđhyggja! Sem
birtist svo sterklega í dönsku ţingkosning-
unum,og sem senn mun ná ađ ströndum Íslands!
ÁFRAM FRJÁLST ÍSLAND! ÁFRAM FRJÁLS EVRÓPA !
Uppgangur ţjóđernishyggju áhyggjuefni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.