Athyglisverđ skođanakönnum um varaliđ lögreglu.


     Skv.skođanakönnum sem Capacent Gallup
vann fyrir RÚV og Mbl. eru 50.9% sem tóku
afstöđu hlynnt ţví ađ komiđ verđi á fót varaliđi
lögreglu sem liđ í vörnum landsins, en 40.1%
eru ţví andvíg. 

    Fylgiđ međal stjórnmálaflokka er athyglisvert.
Mest er fylgiđ hjá Sjálfstćđisflokki 65.2%  og hjá
Framsóknarflokki 62.8%. Samfylkingin virđist
hins vegar klofin eins og í svo mörgum öđrum
málum. Samt vekur athygli ađ 45.5% kjósenda
Samfylkingarinnar segist hlynnt varaliđinu ţrátt
fyrir ađ Össur ţingflokksformađur hefđi skotiđ
hugmyndina á  kaf strax ţegar hún var kynnt.


    Hins vegar er andstađan mest međal kjósenda
Vinstri-grćnna eđa 58%. Ţađ kemur hins vegar alls
ekki á óvart ţví sá flokkur hefur ćtíđ skilađ auđu í
öryggis-og varnarmálum Íslands.  Ţađ er í samrćmi
viđ hans vinstri-róttćkni og óţjóđlegra viđhorfa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband