Ráđherra og utanríkismálanefnd á villigötun !

   Ţađ er sorglegt horfandi á utanríkisráđherra
Íslands og  utanríkismálanefnd  fara  ţvert á
íslenska ţjóđarhagsmuni, og  tengja Ísland viđ
viđskiptaţvinganir ESB gagnvart vinaţjóđ okkar
Rússum. - Hafi einhvern tímann ţessir ađilar
veriđ á villigötum er ţađ nú!

   Ţađ ađ hiđ Evrópu-yfirráđasinnađa ESB, sem
hvorki virđir fullveldi og landamćri ţjóđríkja,
sbr. grófleg íhlutun ţess í innanríkismál Úkra-
inu, međ ţeim afleiđingum ađ löglega kjörinn 
forseti  Úkraínu var  steypt  af  stóli, skuli
hafa flćkt Ísland UTAN ESB, í eina hörđustu
milliríkjadeilu í Evrópu frá stríđslokum, er
međ hreinum ólíkindun! Međ ţeim afleiđingum ađ
á Íslandi mun ađ öllum líkindum dynja alvar-
legra efnahalgslegt högg og  međ tilheyrandi  
lífskjaraserđingu en á sjálfum ţjóđunum innan 
ESB. Sem gerir máliđ allt alvarlegra og međ
öllu óskiljanlegt !

  Vanhćfi Gunnars Braga sem utanríkisráđherra
er fyrir margt löngu orđin ljós. Nánast allar
hans embćttisfćrslur hafa veriđ mistúlkađar og
misskildar, sú frćgasta um afturköllun ESB-um-
sóknarinnar. Nú í meiriháttar hálfvitahćtti er
honum ađ takast ađ stórskađa samband okkar viđ
okkar helstu vina-og viđskiptaţjóđ, Rússa, međ
skelfilegum afleđingum fyrir íslenskan sjávar-
útveg  og  ţjóđarbúiđ í  heild.-  Allt út af
miskildum utanríkis-grobb-komplexum ráđherra.

  
Dapurlegt ađ enn skuli vera ráđherra, em-
bćttismenn og fólk eins og í utanríkismála-
nefnd, heltekiđ  af úreltum ,,kaldastríđs-
hugmyndum", fyrri áratuga, án neinna tengsla
viđ ţjóđarhagsmuni Íslands. Fólk sem enn skuli
ekki vita af gagnbyltingu borgaralegra og krist-
inna afla í Rússlandi og hruns heimskommúnismans,
eđa lćtur glepjast af fyrri kaldastríđsáróđri og
Evrópuyfirráđapólitík valdhafana i Brussel....


mbl.is Styđja áfram refsiađgerđir gegn Rússum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Utanríkisráđuneytiđ virđist svo gegnsýrt af Evrópusinnum ađ óratíma mun taka ađ vinda ofan af ađgerđum ţess.

Ívar Pálsson, 6.8.2015 kl. 21:10

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

ER NOKKUR VILJI TIL ŢESS ÍVAR? UTANRÍKISRÁĐHERRA VALDI FORMANN
SAMNINGARNEFNDAR UM AĐILD ÍSLANDS AĐ ESB SEM RÁĐUNEYTISSTJÓRA SINN.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 6.8.2015 kl. 21:18

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Ţví miđur bólar ekkert á ţessum vilja. Utanríkisráđherra gerir sér sérstaka ferđ til ţess ađ stađfesta ađ ESB- tilskipanir renni í gegn hér af ţví ađ viđ erum EES- ţjóđ! Í stađinn átti hann ađ draga umsóknina um ESB formlega til baka og láta ráđuneytiđ fara í gegn um hverja tilskipunartillögu međ lúsakambi, eins og var gert áđur en Jóhanna tók viđ.

Manni fallast hendur viđ ţađ ađ sjá ţessa stjórn bregđast ađ ţessu leyti. Hún fer bara Krísuvíkurleiđ inn í ESB.

Ívar Pálsson, 6.8.2015 kl. 21:33

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

NÁKVĆMLEGA ÍVAR. ÖMURLEGT AĐ HORFA UPP Á ŢETTA1

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 6.8.2015 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband