HĆGRI GRĆNIR álykta um hitamál
10.8.2015 | 20:50
Nú ţegar sumri hallar eru HĆGRI GRĆNIR
ţegar farnir ađ hita upp undir forystu
sins nýja formanns Helga Helgasonar. En
Hćgri grćnir eru eini stjórnmálaflokkur-
inn á Íslandi í dag sem skilgreinir sig
sem hćgriflokk.Enda virđist hann og hans
áherslur og stefna mjög ólík öđrum flokkum.
Ţannig ályktađi stjórn og framkvćmdaráđ
HG um helstu hitamálin í dag á fundi ţann
5 ágúst sl.:
Fundurinn ,,lýsir sig andvígan ţátttöku
Íslans í efnahagslegum refsiađgerđum ESB
gagnvart Rússlandi". Ţarna í ţessu hitamáli
virđist flokkurinn í algjörri andstöđu viđ
alla hina flokkanna, enda máiđ allt međ ein-
dćmum og ekkert spáđ í íslenska ţjóđarhags-
muni, enda anarkista-Píratanir fljótir ađ
samţykkja rugliđ.
Fundurinn ,,ítrekar stefnu flokksins ađ
Ísland segi sig úr Schengen og ađ EES sam-
ningurinn verđi endurskođađur". Enn og aftur
hefur hér HG algjöra sérstöđu međal hinna
stjórnmálaflokkanna, enda alfariđ andvígur
ađild Íslands ađ ESB AF PÓLITÍSKUM ÁSTĆĐUM.
Viđ eigum ekkert erindi í Schengen-ruglinu
eins og eyţjóđirnar Bretar og Írar, ekki
síst í ljósi innflytjendaöngţveitisins innan
ESB í dag.
Fundurinn vill ađ ţjóđin fáí ađ ráđa í
ţjóđaratkvćđagreiđslu ,,hvort leyfa eigi
byggingu mosku og ţađ á mest áberandi stađ
á Íslandi" en sem kunnugt er hefur formađur
flokksins lýst ţví yfir á opinberum vett-
vangi ađ hann sé andvígur mosku á Íslandi.
Og enn og aftur hefur HG algjöra sérstöđu á
viđ ađra flokka á Íslandi í ţessu mikla hita-
máli.
Ţá lýsti fundurinn frati á stjórn Lands-
bankans vegna skýjaborgarhugmyndir hans um
nýja LBÍ-byggingu, og minnti enn á skulda-
leđréttingu HG fyrir síđustu kosningar sem
enn vćri í fullu gildi.
Skv. ţessu má sjá ađ Hćgri grćnir eru ađ
skapa sér algjöra sérstöđu í íslenskum stjórn-
málum, og á augljósa samleiđ međ hinum hćgri-
sinnuđu ţjóđhyggjuflokkum sem nú skora hátt
í Evrópu, nú síđast Danski Ţjóđarflokkurinn.
Enda flokkurinn stofnađur á Ţingvöllum 17 júní
áriđ 2010.
Sem Hćgri grćnn hvet allt borgarasinnađ ţjóđ-
holt fólk ađ skipa sér í sveit Hćgri grćna undir
nýrri forystu, landi voru og ţjóđ til heilla!
ÁFRAM ÍSLAND!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll herra Guđmundur Hćgri grćnn. Já, ţađ er rétt hjá ţér ađ viđ hugsum út fyrir rammann. Viđ ćtlum ekki ađ láta 365 miđla og Rúv stjórna umrćđunni í ţessum málum. Viđ stöndum viđ ţađ sem viđ segjum. Viđ munum leggja fram lykil áherslu atriđi í nćstu kosningum s.s. ţjóđaratkvćđagreiđslur og skuldaleiđréttingu enda annađ hrun á leiđinni ađ mínu áliti. Svo skuldaleiđréttingar stefna okkar í fullu gildi. Moska á Íslandi kemur ekki til greina ađ minni hálfu en ef ţađ verđur stefna HG verđur ţađ mál ađ vera samţykkt ađalfundar í mars á nćsta ári.
Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.8.2015 kl. 21:27
Takk Helgi Helgason formađur Hćgri Grćna!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.8.2015 kl. 21:56
Gott hjá ykkur báđum, Guđmundur og Helgi.Viđ ćttum ađ taka okkur Dani til fyrirmyndar ađ ţessu leyti.
Kveđja,
Kristján Pétur
Kristján P. Gudmundsson, 12.8.2015 kl. 05:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.