Framsókn er á uppleiđ
28.4.2007 | 21:43
Skv. skođanakönnunum virđist Framsókn vera
ađ taka viđ sér. Ljóst er ađ líf núverandi ríkisstjórn-
ar mun ráđast af ţví hvernig Framsóknarflokkurinn
kemur út úr kosningunum. Fáránlegt er ef annar
stjórnarflokkurinn eigi ađ njóta ávaxtanna af
mjög farsćlu og árángursríku samstarfi s.l 12
ár en hinn ekki.
Jón Sigurđsson er nýr formađur Framsóknar-
flokksins. Jón er mikilsvirtur mađur og hefur
tekist ađ sameina flokkinn á ný međ tilvísan
til ţeirra gömlu ţjóđlegu og framsćknu gilda
sem framsóknarstefnan er byggđ á. Ţađ er nú
ađ skila sér í auknu fylgi. Vonandi verđur ţađ
til ţess ađ núverandi ríkisstjórn haldi velli 12
maí n.k.
Míkiđ er í húfi fyrir íslenzka ţjóđ ađ áfram verđi
mikil gróska og framfarir í íslenzku samfélagi eins
og veriđ hefur undanfarin ár. Hćttan er sú ađ ýmis
afturhaldsöfl komist til áhrifa og takist ađ snúa
hjóli atvinnulífsins og verđmćtasköpunar viđ, -
ţannig úr ţví myndist stöđnun og jafnvel kreppa.
Öfganar til vinstri eru međ ţeim ólíkindum ađ full
ástćđa er til ađ hafa verulegar áhyggjur af íslenzkri
framtíđ ef STOPP-flokkarnir komist til áhrifa í vor.
Frjálslynd borgaraleg ríkisstjórn á ţjóđlegum
grunni er farsćlust fyrir íslenzka ţjóđ. Um ţađ
vitna s.l 12 ár. Til ađ slík stjórn haldi áfram
verđur Framsóknarflokkurinn ađ fá ásćttanlega
kosningu. Ţađ verđa borgarasinnađir kjósendur
ađ hafa í huga í komandi kosningum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Baldur minn, innkoma ţín hér er meiriháttar RUGL! Leitađu ţér hjálpar í okkar ágćta heilbrigđiskerfi..........
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.4.2007 kl. 00:17
Styrmir ritstjóri er orđin eitthvađ ruglađur sbr Reykjavíkurbréf hans
í dag. Í kjlölfar ţess er kannski skiljanlegt ađ ţú og hann eruđ
orđnir svon alltént sammála....... Já sömuleiđis. Biđ ţig vel ađ lífa
og njóta ţess sem íslenzkt samfélag hefur upp á ađ bjóđa!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.4.2007 kl. 01:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.