Siv og Jónína í mikilli baráttu



   Ljóst er ađ Siv Friđleifsdóttir heilbrigđs-
ráđherra og Jónína Bjartmarz umhverfisráđ-
herra eiga á brattan ađ sćkja í sínum kjör-
dćmum skv. skođanakönnunum. Báđar hafa
ţćr stađiđ sig međ sóma í sínum ráđuneytum
og  hafa veriđ farsćlar á sínum stjórnmála-
ferli. - Ţví eru ţađ vonbrigđi ef slagt gengi
Framsóknarflokksins skuli bitna á fylginu í
ţeirra kjördćmum ţannig ađ ţađ gćti jafnvel
fariđ svo ađ ţćr nái ekki á ţing aftur.

   Mikil umrćđa hefur veriđ á s.l árum ađ hlutur
kvenna sé ekki nćgilega mikill í íslenzkum
stjórnmálum. Rćtt hefur veriđ um ađ setja á
kynjakvóta ţannig ađ tryggt verđi ađ stjórnmálin
endurspegli sem mest jafna ţátttöku kvenna
og karla. - Ţess vegna yrđi ţađ meiriháttar
slys og sendi út kölröng skilabođ ef ráđherrar
sem báđar eru konur yrđu felldar út af ţingi
ţrátt fyrir ađ hafa stađiđ sig međ prýđi í starfi.
Slíkt yrđi meiriháttar áfall fyrir jafna ţátttöku
karla og kvenna í stjórnmálum á Íslandi í dag.

   Bćđi Siv og Jónína eru miklar baráttukonur og
ţví er full ástćđa ađ trúa ađ ţeim vegni vel á
lokaspretti kosningabáráttunnar og endurheimti
ţingsćti sín eins og ţćr fyllilega verđskulda....   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband