Hćtta á ađ ESB-öflin ráđi nćstu ríkisstjórn.


   Ef núverandi ríkisstjórn fellur er nćsta víst ađ
Sjálfstćđisflokkur og Samfylkingin mynda nćstu
ríkisstjórn. Í slíkri stjórn myndi utanríkisráđuneytiđ
falla í hlut Samfylkingarinnar og Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir yrđi nćsti utanríkisráđherra.

  Löngum hefur veriđ vitađ ađ innan Sjálfstćđis-
flokksins eru sterk öfl er tengjast atvinnu og  viđ-
skiptalífinu   sem vilja  ađild Íslands ađ ESB og ađ
evra verđi tekin upp. Ţá  hafa  heyrst  ákveđnar
raddir međal ekki óţekktari sjálfstćđismanna en
Ţorsteini Pálssyni fyrrverandi formanni Sjálfstćđis-
flokksins um  ađ taka beri  upp viđrćđur um ađild
Íslands ađ ESB. - Ţannig allt bendir til ađ viđ mynd-
un ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar
muni ESB-öflin í fyrsta sinn ná saman um myndun
ríkisstjórnar á Ísland, og ţar međ yrđi lagđur
pólitískur grundvöllur fyrir alvöru undirbúningi fyrir
ađildarviđrćđum Íslands ađ Evrópusambandnu.

   Ţađ er ţví ekki ađ undra ţótt sterk öfl innan
Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar vinni  ţessa dag-
anna ađ ţví bakk viđ tjöldin ađ ríkisstjórn ţessara
flokka taki viđ ađ kosningum loknum. - Fyrir allt
ţjóđlega sinnađ fólk er ţađ skelfileg tilhugsun!


   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband