Steingrímur J. útilokar olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum.



    Ţađ er ágćtt ađ vestfirskir kjósendur hafi ţađ
í huga 12 maí n.k ađ Steingrímur J. og ţar međ
hans flokkur útilokar ađ skođuđ sé hugmynd sem
fram hefur komiđ ađ reisa olíuhreinsunarstöđ á
Vestfjörđum.

   Ţetta kom fram í viđtalsţćtti viđ Steingrím J. á
dögunum. Hugmyndin um olíuhreinsunarstöđ á
Vestfjörđum hefur fengiđ jákvćđ viđbrögđ vestra,
en ţar vilja menn alla vega skođa ţetta mál međ
opnum huga. Ţví ef ađ af yrđi ţá vćri hér um
meiriháttar atvinnu- og byggđarmál ađ rćđa 
fyrir vestfirsk samfélag.

   Ţađ ađ ekki megi einu sinni skođa hlutina er
dćmigert fyrir hiđ sósíaliska afturhald hjá Vinstri-
grćnum. Bruggverksmiđja fyrir bjór er ţađ eina
sem komiđ hefur fram hjá Steingrími J hvađ
verksmiđjutengda starfsemi varđar í NV-kjördćmi,
en sem kunnugt er var Steingrímur J. á móti
björsölu á sínum tíma.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband