Hvar er ESB umrćđa Samfylkingarinnar?



    Nú nokkrum dögum fyrir kosningar er varla
hćgt ađ segja ađ minnst hafi veriđ á Evrópu-
málin og ađild Íslands ađ ESB í allri kosninga-
baráttunni. - Samfylkingin  sem  hefur ţađ á
stefnuskrá  sinni ađ Ísland gangi  inn í  ESB
minnist  varla á Evrópumál. Getur ástćđan
veriđ  sú ađ  skv.  skođanakönnunum eru 
Evrópumál neđst á lista kjósenda hvađ varđ-
ar helstu kosningamálin?

   En auđvitađ á ekki ađ líđast ađ Samfylkingin
komist upp međ ţađ ađ komast í gegnum
kosningabáráttunna án ţess ađ svara fyrir
ýmiss grundvallamál sem tengjast ađild ađ
Evrópusambandinu.

   Ţannig hefur Samfylkingin ALDREI svarađ ţví
hvernig hún ćtli ađ koma í veg fyrir ađ útgerđir
innan ESB geti keypt upp kvóta á Íslandsmiđum
og komist ţannig bakdyramegin inn í  okkar
dýrmćtu fiskveiđilögsögu. - Ţađ er VÍTAVERT hjá
Samfylkingunni ađ bođa inngöngu í ESB án ţess
ađ geta útskýrt fyrir íslenzkum kjósendum ţessa
grundvallaspurningu.

    Samfylkingin hefur illan málstađ ađ verja međ
ţví ađ vilja ađ Ísland gangi í ESB. Í ţví felst
mikiđ afsal af fullveldi og sjálfstćđi Íslands, sbr.
ţađ eitt ađ Ísland mun ekki geta gert mikilvćga
viđskiptasamninga viđ  ríki utan ESB gerist Ísland
ađili ađ sambandinu.


   Hér međ er auglýst eftir umrćđu um Evrópumál
af hendi Samfylkingarinnar.  Og fyrsta spurningin
er. Hvernig ćtlar Samfylkingin ađ koma í veg fyrir
svokallađ kvótahopp erlendra ađila í íslenzkri
fiskveiđilögsögu gerist Ísland ađili ađ ESB ?

   Kjósendur eiga heimtingu á ađ fá skýrt svar t.d
varđandi slíka grundvallaspurningu.......
    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband