Ríkisstjórnarsinnar verđa ađ kjósa Framsókn líka!


   Skv. skođanakönnun Fréttablađsins vilja
langflestir óbreytta ríkisstjórn áfram, eđa
36.5%, og eykst stuđningurinn frá síđustu
könnun. Tćplega 87% framsóknarmanna
og 66% sjálfstćđismanna segjast styđja
slíka stjórn.

   20.3% segjast nú vilja stjórn Samfylkingarinnar
og Vinstri-grćnna, og önnur stjórnarmynstur fá
mun minna fylgi.

   Skv. síđustu skođanakönnunum er hins vegar
alveg ljóst, ađ ríkisstjórnin er fallin ţótt hún haldi
meirihluta. Ríkisstjórnarsinnar virđast langflestir
ćtla ađ ţakka Sjálfstćđisflokknum árangursríkt
ríkisstjórnarsamstarf  í 12 ár en refsa Framsókn.
Skv. skođanakönnunum mćlist flokkurinn kringum
10% sem er langt undir kjörfylgi og algjörlega
óásćttanlegt til ađ vera ţátttakandi í ríkisstjórn
lengur.

   Ef fram heldur sem horfir eru ţví dagar núverandi
ríkisstjórnar taldir ef stđningsmenn ríkisstjórnarinnar 
ćtla ađ kjósa á ţann hátt sem skođanakannanir sýna.
Sjálfstćđisflokkur yrđi ţví ađ snúa sér annađ hvort ađ
Samfylkingu en slík stjórn nýtur ađeins 14.5% fylgis
skv. könnuninni, - eđa ţá til Vinstri-grćnna en slík
stjórn nýtur enn minna fylgis  eđa 9.3%.

  Ţađ er ţví alveg ljóst ađ til ađ núverandi ríkisstjórn
haldi velli verđa stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar ađ
kjósa Framsóknarflokkinn í mun meira mćli en skođana-
kannanir gefa til kynna í dag. -

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband