Ríkisstjórnarsinnar kjósi Framsókn !


   Ţađ er augljóst ađ til ţess ađ núverandi
ríkisstjórn haldi velli verđur Framsóknarflokk-
urinn ađ fá mun betri kosningu en skođana-
kannanir benda til. Ţá er líka augljóst ađ
fylgiđ sveiflast ekki milli stjórnar- og stórnar-
andstöđu, heldur milli stjórnarflokkanna annars
vegar og stjórnarandstöđuflokkanna hins vegar.

   Kannanir sýna m.a ađ allt ađ um 28% sem kusu
Framsókn síđast ćtlar ađ kjósa Sjálfstćđisflokk-
inn nú. Ţađ er einmitt ţessi hópur kjósenda sem
ráđa mun úrslitum um hvort núverandi ríkisstjórn
haldi áfram eđa ekki. Hópur sem styđur núverandi
ríkisstjórn. Sjálfstćđisflokkurinn er ađ skora mjög
hátt í skođanakönnunum ađ undanförnu.  Ţví hlýtur
ţessi hópur ađ enduskođa afstöđu sína og  kjósa
Framsóknarflokkinn til ađ ríkisstjórnin haldi áfram.
Ţví Framsókn hefur ekki síđur stađiđ sig vel í ríkis-
stjórn s.l 12 ár en Sjálfstćđisflokkurinn. - Ríkis-
stjórnarsisnnar verđa ţví ađ veita Framsókn öflugri
stuđning en gerst hefur fram til ţessa.

   Nýbirt skođanakönnun í dag bendir til ađ sú ţróun
sé ţegar hafin. - Nýr og traustur leiđgogi Framsóknar-
flokksins, Jón Sigurđsson, ćtti ađ auđvelda ţađ val.....



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband