Fylgið við Vinstri-græna heldur áfram að falla


   Auðvitað kom að því að fylgið við Vinstri-græna
fór að falla og hefur raunar hrunið frá því þeir
mældust hæðst í vetur.  Ástaðan er auðvitað
sú að kjósendur sjá,  fyrir hvað VG í raun og
veru stendur, og hvað hin sósíaliska hugsjón
og forræðishyggja þeirra er mikil tímaskekkja
nú í byrjun 21 aldar. -  Þá hefur þin óábyrga
og óþjóðlega afstaða þeirra til íslenzkra þjóð-
aröryggismála hneykslað margan sem hugðust
ljá þeim stuðning sinn.  -

   Róttæknin varð þeim að falli.  Hin vinstrisinn-
aða róttækni þótt umvafin væri í margskreyttar
,,umhverfisvænar" umbúir. - 

   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband