Stórsókn Framsóknar og Jóns Sigurđssonar


    Skv. skođanakönnun Gallup í dag tvöfaldar
Framsókn fylgi sitt á 3 dögum og mćlist međ
14.6% fylgi. Framsókn vantar ţví ađeins herslu-
munin ađ endurheimta sitt kjörfylgi. Skv. ţessu
er Framsókn orđin stćrri en Vinstri-Grćnir sem
halda áfram ađ hrapa.

    Ţetta eru mjög ánćgjuleg tíđindi og styrkja
möguleikan á ađ núverandi ríkisstjórn starfi
áfram eftir  kosningar. Ný forysta er tekin viđ
í Framsókn ţar sem Jón Sigurđsson hefur tekist
ađ sameina flokkinn á ný undir ţjóđlegum  og
framfarasinnuđum gildum framsóknarstefnunar.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Laufey Einarsdóttir

Já, en efast um ţeir nái sínum fyrri styrk. Jón Kristjánsson fór ekki fram í minni heimabyggđ, tel ađ ţar tapi flokkurin, Jón er svo vinsćll.

Ekki hćgt í framtíđinni ađ rađa öllum efst frambjóđendum á Akureyri og nágrenni. Lítiđ gert úr ţessu gamla framsóknarkjördćmi fyrir austan.

Spáđi ţví fyrir löngu ađ Framsókn fengi ţrjá menn í

Suđurkjördćmi.Gaman ef ţađ rćttist. Ţótt yrđu smáumrćđur, sem er af ţví góđa um sćti Hjálmars Árnasonar, ţá náđist viđunandi sátt í öllu kjördćminu.

Međ kveđju.

Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 9.5.2007 kl. 17:30

2 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Já Sigríđur, Jón Kr. var og er farsćll mađur en svona rađađist ţetta og spurning hvort ţađ hafi bara ekki veriđ réttast miđađ viđ ađstćđur.

Ragnar Bjarnason, 9.5.2007 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband