Verđur nćsti utanríkisráđherra Evrópusambandssinni ?



  Allt bendir til ađ Sjálfstćđisflokkur og Samfylking
myndi nýja ríkisstjórn nćstu daga. Gera má ráđ
fyrir ađ ráđherraembćtti skiptist jafnt milli flokk-
ana. Gerist ţetta er ţađ í fyrsta skipti sem ríkis-
stjórn Íslands  er a.m.k til helminga skipuđ eitil-
hörđum Evrópusambandssinnum. Og ţađ sem
meira er. Allar líkur benda til, ađ  sjálfur foringi
Evrópusambandssinna á Íslandi, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, verđi nćsti utanríkisráđherra.

   Vitađ er ađ innan Sjálfstćđisflokksins eru mjög
sterk öfl sem tengjast viđskiptalífinu sem vilja
ađild Íslands ađ ESB og ađ tekin verđi upp evra.
Međan hinn sterki leiđtogi Davíđ Oddsson var
formađur Sjálfstćđisflokksins tókst honum ađ
halda ESB-öflunum innan flokksins í skefjum.
Í dag nýtur hans ekki viđ lengur, og nú sjást 
ţess glögg merki ađ ESB-öflin innan Sjálfstćđis-
flokksins eru komin á fullt skriđ. Ţađ var ekki
síđur af tilstuđlan ţeirra ađ samstjórn Sjálfstćđis-
flokks og Samfylkingarinnar er nú ađ setjast á
koppinn.  Ţorsteinn Pálsson fyrrverandi formađur
Sjálfstćđisflokksins og Evrópusinni og Hreinn
Loftsson stjórnarformađur Baugs og mikill Evrópu-
sinni hafa t.d hvatt mjög til myndunar ríkisstjórnar
međ Samfylkingunni ekki síđur út af Evrópumálum.
Ljóst er ţvi ađ ESB-sinnar innan Sjálfstćđisflokk-
sins hafa náđ takmarki sínu í ţví ađ tengja nú
mjög náiđ flokkinn viđ Samfylkinguna, sem hefur
ţađ á stefnuskrá sinni ađ Ísland gerist ađili ađ
Evrópusambandinu og taki upp evru.

   Björn Bjarnason hefur sagt ađ verđi ESB-ađild
sett á dagsskrá klofni Sjálfstćđisflokkurinn. Ţess
vegna verđur gerđ málamiđlun um orđaval í til-
vonandi stjórnarsáttmála, til ađ friđa ESB-and-
stćđinga innan flokksins í byrjun. Hins vegar er
alveg ljóst, ađ verđi Ingibjörg Sólrún utanríkis-
ráđherra mun hefjast kaflaskil í utanríkisstefnu
Íslands í Evrópumálum. Utanríkisráđherra, hver
sem hann verđur, mun ávalt setja sitt mark á
íslenzka utanríkisstefnu og rćđur miklu um hverjar
áherslunar verđa. Og ţótt tiltekin ákvćđi eru í
stjórnarsáttmála í upphafi kjörtímabils, getur
mat á kringumstćđum breyst, ţegar mál hafa
ţróast í tiltekna átt. Vitađ er ađ Geir H Haarde
er mun opnari fyrir ţví ađ skođa Evrópumálin
en fyrirrennari hans.  Sama er ađ segja um vara-
formanninn, sem beitti sér mjög í ţví ađ hefja
stjórnarsamstarf međ Samfylkingunni.

  - Fyrir ţjóđlega sinnađa Íslendinga eru ţví
blikur á lofti ef fram heldur sem horfir.  Íslenzkt
fullveldi og sjálfstćđi getur veriđ í hćttu....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband