Evrópusambandssinnuđ ríkisstjórn
24.5.2007 | 17:34
Ný ríkistjórn tók viđ á Íslandi í dag. Ríkisstjórn
sem mun verđa mjög Evrópusambandsinnuđ
ţegar frá líđur. Ekki bara vegna ţess ađ helm-
ingur ráherra hennar eru allir yfirlýstir Evrópu-
sambandssinnar, heldur falla nú utaníkismálin
í fyrsta skiptiđ í hendur manneskju sem vill ađ
Ísland sćki um ađild ađ ESB og taki upp evru.
Stjórnarsáttmálin er ekki bara í heildina mjög
óljós og opinn í alla enda. Kaflinn um Evrópumál
er alveg sérstaklega opinn og óljós sem gerir
ţađ ađ verkum ađ utanríkisráđhera fćr mjög frítt
spil í Evrópumálum, gagnstćtt ţví sem sumur
ESB-andstćđingar innan Sjálafstćđisflokksins
halda fram. Ţar er ekki einu sinni tekiđ fram ađ
EES-samningurinn skuli gilda út kjörtímabiliđ
og ESB-ađild sé ţess vegna ekki á dagskrá.
Einungis vitnađ í einhverja skýrslu Evrópunefndar
sem verđi grundvöllur nánari athugunar á ţví
hvernig hagsmunum Íslendinga verđi í framtíđinni
best borgiđ gagnvart Evrópusambandinu.
Utanríkisráđherrar hafa mjög mikil mótandi
áhrif á utanríkisstefnuna hverju sinni, ekki síst
í málaflokkum ţar sem ekki er skýrt kveđiđ á um
stefnu og markmiđ. Ljóst er ađ Evrópusambands-
sinninn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fćr ótrúlegt
olnbogarými til ađ hrinda ESB-áherslum sínum í
framkvćmd á kjörtímabiilinu. Til ţess fćr hún
ekki bara fullan stuđning ESB-sinna í sínum
eigin flokki, heldur líka dyggan stuđning ESB-
aflanna innan Sjálfstćđisflokksins. En ţađ voru
einmitt ţau öfl sem sóttust hvađ fastast eftir
myndun hinnar nýju ríkisstjórnar.
Frá ţjóđlegum sjónarhóli horft er ţví fráleitt ađ
kenna ţessa ríkisstjórn viđ Ţingvelli. Ríkisstjórn
sem er eins Evrópusambandssinnuđ og raun ber
vitni getur aldrei kennt sig viđ ţann helga stađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Bíddu bíddu.. ertu búinn ađ gleyma ţví ađ bćđi Valgerđur og Halldór hafa lýst yfir áhuga á ađild ađ Evrópusambandinu.. ţekkir ţú ekki betur ţín eigin flokksystkini?
Björg F (IP-tala skráđ) 24.5.2007 kl. 17:39
Ţetta er ekki satt. Ţótt ţau hafi sagt ađ rćđa beri ţessi mál opiđ
og án fordóma hafa ţau aldrei lýst ţví yfir ađ Ísland SKULI sćkja
um ađild ađ ESB og taka upp evru eins og Ingibkörg Sólrún og
flokkur hennar hafa gert. Á ţessu er GRUNDVALLARMUNUR.......
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.5.2007 kl. 17:56
En eru ekki ţónokkuđ margir bćđi í Samfylkingunni og Sjálfstćđisflokknum á móti ESB
Sigfús Sigurţórsson., 24.5.2007 kl. 22:25
Jú ţónokkrir, en skiptir engu ţegar meirihlutinn er afgerandi.
Til ,,hamingju" sjálfstćđismenn međ nýja ríkisstjórn og Ingibjörgu
Sólrúnu sem UTANRÍKISRÁĐHERRA íslenzka lýđveldisins!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 25.5.2007 kl. 00:08
Finnst ađ forseti vor hafi endanlega valiđ nafniđ á ríkisstjórnina međ ađalrétti hádegisverđarins, bleikja er hún og Bleikja skal hún heita.
Gestur Guđjónsson, 25.5.2007 kl. 15:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.