Framsókn á tímamótum


     Ljóst er ađ eftir mikiđ fylgistap Framsóknarflokksins
12 maí s.l,  enn ein formannsskiptin, og nýtt hlutverk
í stjórnarandstöđu, er flokkurinn á tímamótum. Viđ
blasir mikiđ uppbyggingastarf hjá Framsókn,  ásamt ţví
ađ skilgreina sig upp á nýtt í íslenzkum stjórnmálum.

   Viđ stjórnarsamstarf Sjálfstćđisflokks og Samfylk-
ingar skapast ný uppstokkun á taflborđi íslenzkra
stjórnmála. Hvar Framsóknarflokkurinn tekur stöđuna
á ţví taflborđi getur ráđiđ úrslitum um uppbyggingu
flokksins í framtíđinni.

  Framsóknarflokkurinn er elstur íslenzkra stjórnmála-
flokka, og á ţví langa sögu međ íslenzku ţjóđinni.
Rót  hans kemur úr íslenzkum jarđvegi, og ţví hefur
hann ćtíđ hafnađ öllum erlendum ismum. Hann er
ţví sannarlega íslenzkur flokkur sem verđur ćtiđ ađ
taka  miđ af íslenzku samfélagi hverju sinni.

   Í flokkslegri uppbyggingu sem framundan er hlýtur
ađ felast póltísk endurnýjun og endurmat á stefnu
flokksins til ýmissa grundvallarmála.   Framsóknar-
flokkurinn verđur ţar ađ skapa sér sterka ímynd í
tengslum viđ sínar fornu rćtur.

  Flokkurinn á ađ taka upp gjörbreytta stefnu í auđ-
lindamálum, ţ.s grundvallarviđhorfiđ á ađ vera ţađ
ađ allar íslenzkar auđlindir skulu vera sameign ís-
lenzkrar ţjóđar. Ţetta felur m.a í sér ađ flokkurinn
ţarf ađ gjörbreyta stefnu sinni í fiskveiđistjórnunar-
málum ţar sem núverandi kerfi verđi umbylt.
Núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi er gjaldţrota.
Ţá  ţarf flokkurinn ađ skerpa  ímynd sína  varđ-
andi náttúruvernd og skapa sér sáttarsemjara-
hlutverkiđ um verndun og nýtingu náttúruauđlinda
Íslands í framtíđinni.

   Í síaukinni alţjóđavćđingu er mikilvćgt rúm fyrir
flokk sem vill standa vörđ um íslenzkt fullveldi og
sjálfstćđi og mikilvćg ţjóđleg gildi. Ţarna á  Fram-
sóknarflokkurinn tvímćlalaust ađ stađsetja sig sem
hiđ pólitíska ţjóđlega afl í íslenzkum stjórnmálum. 
Afl, sem kjósendur geti treyst. Stjórnmálaafl sem
vill ađ Ísland standi utan allra ríkjabandalaga, s.s
Evrópusambandsins.

   Ţađ eru ţví mikilvćgir tímar framundan hjá Fram-
sóknarflokknum viđ ađ byggja sig upp á ný. Hann
er ţví á mikilvćgum tímamótum í dag. Tíminn mun
hins vegar skera úr um hvernig til tekst.  Tćkifćrin
eru hins verar fyrir hendi, og ţví mikilvćgt ađ ţau
réttu verđi valin.......
     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Komdu fagnandi inn í starfiđ...

Gestur Guđjónsson, 25.5.2007 kl. 23:57

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Er einn af mörgum Gestur sem er alls ekki sama um minn gamla og
góđa Framsóknarflokk og er ţví jákvćđur fyrir ţví.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.5.2007 kl. 12:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband