Ástandiđ í austur hluta Ţýzkalands enn slćmt.
2.6.2007 | 19:34
Skv. nýrri rannsókn í Ţýzkalandi hefur komiđ
í ljós ađ ástandiđ í austur hluta landsins sem
var undir kommúniskri stjórn ţar til Berlínarmúr-
inn féll 1991 er enn slćmt. Um ein og hálf milljón
manna hefur yfirgefiđ austurhlutan frá 1991,
og eru tveir ţriđju ţeirra konur, sem yfirgáfu
heimabyggđir sínar til ađ freista gćfunnar annars
stađar. Kom fram í rannsókninni, ađ ţetta hafi m.a
leitt til ýmissa félagslegra vandamála, ţví efna-
hagsástandiđ í fyrrum Austur-Ţýzkalandi er enn
slćmt og atvinnuleysi mikiđ.
Ástandiđ í austur-ţýzka alţýđulýđveldinu var
skelfilegt og ţađ komiđ ađ fótum fram ţegar
loks Berlínarmúrinn féll. - Ţví mun ţađ taka
langan tíma ađ byggja upp ţennan hluta
Ţýzkalands. Hins vegar eru kröfur fólks allt
ađrar í dag, og ţví skiljanlegt, ađ óţolinmćđi
sé farin ađ gćta. Ţannig hefur róstur gegn
ýmisum minnihlutahópum aukist í Ţýzkalandi
á undanförnum árum, einkum í eystri hluta
landsins.
Engu ađ síđur er Ţýzkaland eitt af öflugustu
efnahagsveldum heims og á eftir ađ eflast mjög
á komandi áfram, ekki síst pólitískt. Fyrir okkur
Íslendinga er ţví afar mikilvćgt ađ efla okkar
góđu og sterku tengsl viđ Ţýzkaland. Ţjóđ-
verjar eru ein vinveittasta ţjóđ okkar Íslendinga,
og ţá vináttu ber ađ efla og styrkja á allan hátt
í náinni framtíđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.