Framsókn vildi ekki vinstristjórn !


     Björgvin Guđmundsson spyr hér á bloggsíđu
sinni hvort Framsókn hafi viljađ vinstristjórn?
Nei, Framsókn vildi ekki vinstristjórn, enda 
hefđi ţađ ţýtt pólitískt  harakíri fyrir Framsókn.
Ţvert á móti vildi forysta Framsóknar áfram-
haldandi stjórnarsamstarf viđ  Sjálfstćđisflokkinn
eins og margoft hefur komiđ fram.  Ađ öđrum 
kosti fćri Framsókn í stjórnarandstöđu.
Sjálfstćđisflokkurinn valdi hins vegar stjórnar-
samstarf viđ hina Evrópusinnuđu krata, og viđ
ţađ situr ţjóđin uppi međ í dag.  - Ţví miđur !
      

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

...pólitískt harakíri...Er ekk svolítiđ seint ađ kála sér eftir fráfalliđ.  Nei, ég segi nú bara svona.  Framsóknarmenn hefđu kannski átt ađ hyggja fyrr ađ endalokum sínum?

Auđun Gíslason, 3.6.2007 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband