Sigurđur Kári eđlilega ekki rótt


    Sigurđur Kári Kristjánsson alţingismađur ásakar
Guđna Ágústsson formann Framsóknarflokksins um
spunatilburđi á bloggsíđu sinni í dag. Ţar segir hann
Guđna stefna Framsóknarflokknum hressilega til
vinstri, ásamt ţví ađ vera međ hrćđsluáróđur gagn-
vart Sjálfstćđisflokknum í Evrópumálum. Hvort
tveggja er rangt.

    Í fyrsta lagi hefur Framsóknarflokkurinn ćtiđ
skilgreint sig sem miđjuflokk í íslenzkum stjórn-
málum.  Fullyrđing Sigurđar er ţví alröng. 

   Í öđru lagi hefur Guđni Ágústsson einungis varađ
viđ ţeim ţáttarskilum sem nú eru ađ eiga sér
stađ í Evrópumálum á Íslandi, eftir ađ ný ríkis-
stjórn hefur tekiđ viđ völdum. Ríkisstjórn sem til
helminga er skipuđ yfirlýstum eitilhörum Evrópu-
sambandssinnum, ţar međ sjálfur utanríkisráđ-
herrann. Ríkisstjórn sem virđist hafa allt opiđ í
Evrópumálum skv. stjórnarsáttmála. En ţađ er
einmitt vegna hins lođna og óskýra stjórnar-
sáttmála í Evrópumálum, sem margir andstćđ-
ingar ESB-ađildar óttast hiđ versta í ţeim málum
á nćstu misserum. Ţví utanríkisráđherra hefur
ávalt mikil áhrif á stefnu og áherslur í utanríkis-
málum hverju sinni, ekki síst í ţeim málaflokkum
sem ekki er skýrt kveđiđ á um í stjórnarsáttmála.

   Ţađ er ţví ekki ađ undra ađ Sigurđur Kári og
fleiri Evrópusambandsandstćđingar innan Sjálf-
stćđisflokksins séu eđlilega ekki rótt um ţessar
mundir. Ekki síst ţegar ţeir skynja ađ sterk öfl
innan Sjálfstćđisflokkssins úr atvinnulífinu vilja
taka höndum saman viđ sjónarmiđ Samfylkingar-
innar í Evrópumálum og knýja fram stefnubreytingu
í ţeim málum á kjörtímabilinu.

    Orđ Sigurđar Kára um formann Framsóknarflokksins
ber ţví ađ skođa í ljósi ţessa...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband