Bush blíđkar Pútín


    Ţetta eru eins og strákar í sandkassaleik.
Bush segir Rússa ekkert ađ óttast fyrirćtlan
Bandaríkjamanna um varnarflugakerfi í Póllandi  
og Tékklandi.  Pútín Rússlandsforseti hótar
hins vegar hefndum og ađ beina kjarnorku-
flaugum Rússa ađ Evrópu á ný verđi af ţví
ađ Bandaríkjamenn komi kerfinu upp.

    Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ
ţetta frumhlaup Bandaríkjamanna er međ
öllu óskiljanlegt. Setja upp svokallađ varnar-
flaugakerfi viđ fótskör Rússa til ađ verjast
flaugum frá Íran og N-kóreu er alls ekki sann-
fćrandi. Andstađa Rússa er ţví skiljanleg. Ţar
fyrir hefđi mađur ćtlađ ađ fjárhagur Banda-
ríkjanna vegna stríđsins í Írak vćri slíkur ađ
ekki vćri á bćtandi stjarnfrćđilegar fúlgur í
svokallađ varnarflaugakerfi í Miđ-Evrópu nú
ţegar kaldastríđinu er löngu lokiđ.

   Míkiđ rosalegur léttir er ađ vera laus viđ
bandariskan her af Íslandi. - Íslenzk stjórnvöld
eiga  ţví ađ  lýsa andstöđu sinni yfir ţessu
heimskulega brambolti  Bandaríkjamanna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband