Staksteinar tala réttilega um barnaskap utanríkisráđherra
6.6.2007 | 11:02
Í Staksteinum Morgunblađsins í dag er fjallađ um
áform utanríkisráđherra ađ heimsćkja Miđausturlönd
til ţess ađ athuga hvernig veđ getum beitt okkur
ţar og lagt okkar lóđ á vogaskálar fyrir betra ástandi
ţar, og ţá í samvinnu viđ Norđmenn.
Í Staksteinum segir: ,,Mikil óskaplegur barnaskapur
vćri ţađ af hálfu hins nýja utanríkisráđherra, ef hún
héldi ađ Íslendingar gćtu komiđ ađ einhverju gagni
í Miđausturlöndum.
Auđvitađ getum viđ engin áhrif haft ţar og fáránlegt
ađ láta sér ţetta ţađ í hug. Ţetta veit Ingibjörg Sólrún
vel. Hún veit ađ viđ gerum bezt í ţví ađ vera ekki ađ
ţvćlast fyrir Miđausturlöndum. Ástćđa fyrir ţessum
yfirlýsingu ráđherrans er innanlandspólitík. Hún er ađ
tala viđ vinstri arm Samfylkingarinnar og koma í veg
fyrir ađ Vinstri grćnir geti komiđ höggi á hana vegna
málefna Palestínu.
En er sjálfsagt ađ eyđa fé skattgreiđenda í ferđalög
af ţessi tagi vegna pólitískra átaka hér heima fyrir?
Fyrirfram hefđi mátt ćtla, ađ Ingibjörg Sólrún yrđi
jarđbundnari utanríkisráđherra en svo ađ hún hćfi
ţann ţykjustuleik ađ halda ađ smáţjóđin í norđri
geti haft einhver áhrif í Miđausturlöndum!! ."
Vert er ađ taka undir sjónarmiđ Staksteina. Ţađ er
í senn barnalegt og fáránlegt ađ fara ađ flćkja
Íslandi inn í stríđsátökin fyrir botni Miđjarđarhafs.
Stríđsátök, sem munu ALDREI linna međan öfgahyggja
zíonista og íslamista ráđa ţar ríkjum.
Svo einfalt er ţađ!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.