Ríkisstjórn stöđnunar
20.6.2007 | 17:30
Fjármálaráđuneytiđ spáir um 4% atvinnuleysi á
nćsta ári en áćtlađ er ađ ţađ hafi veriđ 1.3% í
fyrra. Hér vćri um stóraukningu á atvinnuleysi
ađ rćđa ef spár fjármálaráđuneytisins gengu
eftir. Ef atvinnuleysi yrđi 4.5% áriđ 2009 eins og
spáin gerir ráđ fyrir, yrđi hér um ađ rćđa mesta
atvinnuleysi í 12 ár. Ţetta kemur fram í endur-
skođađri ţjóđhagsspá fyrir árin 2007 og 2009.
Hvergi í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er
vikiđ ađ ţví ađ tryggja verđi öflugt atvinnustig í
landinu svo komist verđi hjá atvinnuleysi, einu
versta böli sem hćgt er ađ hugsa sér. Ţess
vegna er ástćđa til ađ hafa áhyggjur eftir ađ
Sjálfstćđisflokkur og Samfylking tóku viđ völdum.
Sporin hrćđa!
Ţađ er eins og ţađ sé orđin regla fremur en
undantekning ađ ţegar vinstrisinnuđ öfl ná völdum
í ríkisstjórn verđi ţađ ávísun á kreppu og stöđnun.
Hvers vegna hvetur ekki ríkisstjórnin td til byggingar
olíuhreinsunarstöđvar á Vestfjörđum ţegar viđ blasir
mikill samdráttur ţorskveiđa á komandi árum? Hvers
vegna lýsir ekki ríkisstjórnin yfir jákvćđum viđhorfum
til byggingar álverksmiđju í Helguvík, Húsavík og
stćkkunar álversins í Straumsvík á nćstu árum ţegar
viđ blasir verulegur samdráttur eins og spár sjálfrar
ríkisstjórnarinnar gera ráđ fyrir ? Ef fram heldur sem
horfir verđur hér stöđnun og kreppa framundan, en
einmitt ţegar ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Alţýđu-
flokks hćtti fyrir 12 árum vantađi hvorki meir né minna
en 12.000 ný störf í landinu. Störf, sem Framsóknarflokk-
urinn lofađi ađ skapa, og skapađi á mettíma, og raunar
langt umfram ţađ.
- Ţađ vantar alla framsćkni í ríkisstjórnina. Ţađ er
eins og helmingur hennar hugsi bara um ađ eyđa en
ekki afla. - Til langframa gengur slíkt alls ekki, jafnvel
ţótt ađ fyrrverandi ríkisstjórn hafi skilađ sterku og
öflugu búi.............
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.