Vinstri-grćnir básúnast um varnarmál



   Ţađ er ótrúlegt hvađ Vinstri-grćnir eru ćtíđ viđ
sama heygarđshorniđ ţegar kemur ađ öryggis- og
varnarmálum Íslands. í dag geysa fram á ritvöllinn
ţeir  Hlynur Hallsson sem nýkominn er frá Berlin eftir
ađ  hafa ţar veriđ viđstaddur stofnun Die Linke,
flokks fyrrum austur-ţýzkra kommúnista, og Stefán
Pálsson formađur Samtaka hernađarandstćđinga.
Hlynur básúnast hér á Mbl.is vegna yfirlýsingar utan-
ríkisráđherra um verulega aukningu útgjalda okkar
Íslendinga til öryggis-og varnarmála. Stefán básún-
ast í grein í Fréttablađinu  út í heimssóknir ţriggja
Nato-herskipa til Íslands um síđustu helgi.

   Ţađ er međ hreinum ólíkindum hvernig málflutningur
Vinstri-grćnna er ţegar kemur ađ öryggis-og varnar-
málum Íslands. Á sama tíma og t.d ,,systurflokkur" VG
í norsku ríkisstjórninni stendur fyrir einni mestu her-
nađaruppbyggingu norska hersins á friđartímum,
vilja Vinstri-Grćnir Ísland eitt ríkja heims berskjaldađ
og varnarlaust. Grein Stefáns Pálssonar í Fréttablađ-
inu í dag um heimsókn NATO-skipana, er međ eindćmum.
,, Hersýning á ţjóđhátíđ. - Menning og morđvopn" voru
upphrópanirnar. Vildi svo til ađ píslahöfundur hér  heim-
sótti eitt skipana, ţýzka herskipiđ Sachsen, og upplífđi
međ ţví meiriháttar samkenndarmátt vestrćnna lýđrćđis-
ríkja viđ ađ standa vörđ um sjálfstćđi sitt og vestrćn gildi.  

   Viđ Íslendingar stöndum á tímamótum í dag í öryggis-
og varnarmálum eftir ađ bandariskur her fór af landi
brott. Sem sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ berum viđ fulla
ábyrgđ á okkar öryggis-og varnarmálum í samvinnu
viđ okkar helstu vina- og nágrannaţjóđir. Afstađa 
Vinstri-grćnna til ţessara mála er í einu orđi sagt
vítaverđ, enda mjög and-ţjóđlega sinnuđ öfl sem ađ
ţeim stjórnmálaflokki standa..........

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband