ESB-leiđtogar náđu ţrautalendingu um stjórnarsáttmála
23.6.2007 | 17:15
Undir morgun náđu leiđtogar Evrópusambandsins
loks ţarutarlendingu um stjórnarsáttmála fyrir 27
ađildarlönd ESB. Málamiđlunin fólst í ţví ađ fresta
breytingu á kosningavćgi landanna miđađ viđ
höfđatölu til ársins 2014. Ţá er neitunarvald
hvers ríkis afnumiđ. Ţá gerir nýji sáttmálinn ráđ
fyrir ađ kosinn verđi FORSETI ESB til lengri tíma
og ađ ráđinn verđi sérstakur UTANRÍKSSTJÓRI ESB.
Samkomulag leiđtoganna á ţó eftir ađ fá samţykki
ţjóđţinga ESB-ríkja og í sumum tilfellum ţarf ađ bera
samkomulagiđ undir ţjóđaratkvćđagreiđslur í ein-
stökum ríkjum, ţannig ađ langt er frá ađ sáttmálinn
sé í höfn.
Ljóst er ađ sterk öfl innan ESB vinna markvisst ađ
stofnun stórs Sambandsríkis ekki ósvipađ USA.
Ţróunin er öll í ţá átt. Ţegar kominn er FORSETI og
UTANRÍKISSTJÓRI yfir apparatinu er vissulega kominn
vísir ađ Samevróskri ríkisstjórn. Ríkisstjórn sem mun
einning í fyllingu tímans ráđa yfir herjum ESB-ríkja.
Samrunaferliđ virđist ţví halda áfram ţótt vitađ er
af mikilli andstđu innan sambandsins viđ ţađ. Hvađ
Ísland varđar ţá hafa kostir ţess ađ ganga inn í
slíkt Ríkjasamband minnkađ mjög, sérstaklega
varđandi kosningavćgi ríkjanna miđađ viđ höfđatölu.
Ţađ gefur augaleiđ ađ smáţjóđ eins og Íslendingar
hefđu ENGIN áhrif innan slíks ríkjasambandsins.
Ţađ liggur nú endanlega fyrir!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:17 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.