Ađildin ađ Schengen er rugl !


     Ađild Íslands ađ Schengen-samstarfinu er álíka
rugl og ađ Ísland takist ađ komast inn í Öryggisráđ
sameinuđu ţjóđanna. Mikill kostnađur fylgir ţessu
auk ţess sem ţetta veitir falskt öryggi, ţví í raun
hefur öll landamćravarsla ganvart ţeim ríkjum sem
eru í ţessu Schengen samstarfi stór minnkađ.

   Ţađ er athyglistvert ađ tvćr EYŢJÓĐIR innan ESB,
Bretland og Írland hafa til ţessa enga ástćđu séđ
til ţess ađ ganga í Schengen. Vćntanlega vegna
ţess hversu Atlantshafiđ er tryggur landamćravörđur.
Nú hafa Austur-Evrópuríkin Slóvena, Litháen, Eistland,
Ungverjaland, Tékkland og Pólland auk Möltu sem öll
eru ESB-ríki óskađ eftir ađ taka ţátt í Schengen- sam-
starfinu. Ríki ţar sem mesta og alvarlegasta glćpatíđni
er. Enda hefur innanríkisráđherra Ţýzkalands miklar
efasemdir um inngöngu ţessara ríkja skv fréttum í
dag, einmitt vegna ţess hversu allt öryggiseftirlit
er ótryggt í ţessum löndum.

   Ţađ voru stór mistök á sínum tíma ađ ganga í Scheng-
en. -  Mistökin eiga verulega eftir ađ koma okkur í koll ef
fram heldur sem horfir................

      

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ísland mun galopnast fyrir Austantjaldsglćpagenginu opnist Schengin
í austurveg............

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.6.2007 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband