Ný Evrópa án okkar ?
27.6.2007 | 16:41
Ţađ er nánast kátbroslegt ađ lesa í dag leiđara
Fréttablađsins eftir Jón Kaldal undir yfirskriftinni NÝ
EVRÓPA ÁN OKKAR. Ţar fjallar hann um nýlegan
stjórnskipunarsáttmála Evrópusambandsins sem
leiđtogar ESB komust loks ađ samkomulagi um.
Leiđarahöfundur virđist hafa miklar áhyggjur af
stöđu Íslands og segir ađ ţađ ,,hljóti ađ vera
nokkuđ umhugsunarefni fyrir okkur Íslendinga
ađ milljónaţjóđir Evrópu telji ástćđu til ađ ţjappa
sér saman á sama tíma og viđ kjósum ađ vera
utangarđs."
Fyrir ţađ fyrsta er alls ekkert tryggt ađ ţessi
nýji sáttmáli verđi samţykktur í ţví samţykktar-
ferli sem nú fer í hönd. Alveg er eins líklegt ađ
hann verđi felldur í ţeim ríkjum ţar sem ţjóđar-
atkvćđagreiđsla fer fram um hann og mótstađan
er hvađ mest. . Ţví í raun er ţarna um sömu
stjórnarskrádrögin ađ rćđa og voru felld í ţjóđ-
atkvćđagreiđslunum í Frakklandi og Hollandi áriđ
2005. Ummćli leiđtogana og annara stjórnmála-
manna eftir fundinn styrkja mjög ţá stađreynd ađ
í raun hafđ ekkert breyst frá fyrri drögum sem máli
skiptir.
Ţađ eina sem ţó má segja ađ hafi tekiđ breytingum
er ađ nú mun atkvćđavćgi landanna innan ESB miđast
viđ íbúafjölda hvers ríkis, auk ţess sem allt neitunarvald
er afnumiđ. - Hvort tveggja er afar óhagstćtt smáríkjum
(örríkjum) eins og Íslandi, ţví áhrif slíkra smáríkja verđa
nánast engin innan sambandsins í framtíđinni af ţeim
sökum.
Kostirnir fyrir smáţjóđ eins og Íslendinga ađ standa
utan slíks miđstýrđs ríkjasambands eru ţví miklu fleiri
en gallarnir. Áhyggjuefni ESB-sinnana á Fréttablađinu
eru ţví broslegir. - Ţegar menn hćtta viđ ađ sjá allan
hinn stóra heim og öll ţau fjölmörgu tćkifćri sem hann
hefur upp á ađ bjóđa fyrir frjálsa og framsćkna ţjóđ,
eru menn sjálfir orđnir utangarđs og komnir ansi langt
út á ţekju...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:29 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.