Hvađ gengur Pólverjum til ?



    Mjög svo óviđeigandi ummćli  Póllandsforseta 
á leiđtogafundi ESB nú á dögunum ţess efnis, ađ
ţar sem Ţjóđverjar hefđu ađ hans sögn drepiđ um
6 millj. Pólverja í seinni heimsstyrjöldinni ćttu ţví
Pólverjar rétt á mun meira atkvćđavćgi innan ESB
heldur en stjórnskipunarsáttálin gerđi ráđ fyrir. Ţessi
ummćli fellu ađ sjálfsögđu  í mjög gríttan jarđveg
međal fundarmanna og voru ekki til ađ bćta and-
rúmsloftiđ á fundinum.

  En nú hefur forsćtisráđherra Póllands enn bćtt um
betur skv frétt á Mbl.is. Pólski forsćtisráđherrann gaf
í skyn í útvarpsviđtali í gćr ađ Ţýzkaland samtímans
vćri sambćrilegt og ţegar Adolf Hitler komst til 
valda.  Orđrétt sagđi hinn pólski forsćtisráđherra
Kacyzinski ,,eitthvađ mjög neikvćtt er ađ gerast í
Ţýzkalandi og ţess vegna vilji hann gefa út viđ-
vörun til ţýzkra yfirvalda". Ţetta kemur fram á
fréttavef Der Spiegel. 

   Ekki  vildi Kacyzinski útskýra nánar hvađ hann ćtti
viđ.  Hins vegar er ljóst ađ svona ummćli og viđhorf
eru ekki í ţeim anda sem leiddi til stofnunar ESB  á
sínum tíma. Ţá er einnig ljóst ađ svona ummćli eru
til ţess fallin ađ ýfa upp gömul sár.- En allra síst eru
ţau til ţess ađ bćta sambúđina innan ESB. 

   Ţví er eđlilegt ađ spyrja hvađ Pólverjum gengur
eiginlega til međ svona undarlegu yfirlýsingum og
viđhorfum ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband