Léttvćgar mótvćgisađgerđir og ráđaleysi


   Mótvćgisađgerđir ţćr sem ríkisstjórnin hefur
ákveđiđ gagnvart stórskerđingu  ţorskkvótans eru 
afar léttvćgar og skipta t.d Vestfirđi sem harđast
verđa fyrir barđinu á niđurskurđinum,  litlu sem engu
máli. Hvađ hefur ţađ ađ segja ađ efla hjá fólki menntun,
menningu, samgöngur, fjarskipti, starfsţjálfun og
svo framvegis, ţegar sjálfri LÍFSBJÖRGINNI er kippt
undan viđkomandi nánast á einni nóttu, og sem var 
ţó ekki beysinn fyrir ?  Hvađ er ríkisstjórnin eiginlega
ađ hugsa í ţessu sambandi? Er ráđaleysiđ algjört?
Er ríkisstjórnin farin á taugum?

     Ţađ er alveg ljóst ađ niđurskurđur ţorskvótans í
130.000 tonn er allt of mikill. 150.000 tonna ţorsk-
kvóti hefđi veriđ mun skynsamlegri ásamt stórauknu
fjármagni til ţorskrannsókna. Samhliđa ţví hefđi
ţurft ađ grípa til miklu markvissari ađgerđa gagnvart
ţeim svćđum sem alverst  fara út úr ţessum niđur-
skurđi. Vestfirđir eru sá landshluti sem fer verst út
úr skerđingu ţorskkvótans. Má segja ađ í raun sé
búiđ ađ rćna Vestfirđinga sjálfri lífsbjörginni. Í ljósi
ţess hefđi ríkisstjórnin átt ađ koma međ RAUNVERU-
LEGAR AĐGERĐIR gagnvart t.d ţeim landshluta. Eitt-
hvađ sem vćri virkilega BITASTĆTT, eins og byggingu 
OLÍUHREINSUNARSTÖĐVAR međ 200 milljarđa innspýt-
ingu inn í landsfjórđunginn og allt ađ 700 ný og vel-
launuđ trygg störf. Íslenzkur hátćkniiđnađur hefur sett 
fram slíkar hugmyndir og sagt ţćr raunhćfar, og fjár-
festa tilbúna.  Hvers vegna í ósköpunum hefur ríkis-
stjórnin ekki skođađ ţennan áhugaverđa möguleika fyrir 
uppbyggingu Vestfjarđa, ţegar fiskurinn  í sjónum er nú 
nánast frá ţeim tekinn um ókomin ár međ hreinum STJÓRN-
VALDSAĐGERĐUM? Međ ákvörđun um uppbyggingu olíu-
hreinsunarstöđvar á Vestfjörđum yrđi ţá mun meira  til skipt-
ana gagnvart öđrum svćđum ţar sem samdrátturinn  mun 
bitna hvađ harđast á. 

    Ríkissjórnin virđist ráđvillt og hefur ekki stađist sitt fyrsta
raunverulega próf. - Framhaldiđ lofar alls ekki góđu...
     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Eigum viđ ekki ađ sjá áđur en viđ dćmum.

Jón Sigurgeirsson , 6.7.2007 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband