Látlaus óöld í Miđ-austurlöndum óskiljanleg


   Viđ Vesturlandabúar sem búum viđ vestrćnt
lýđrćđi og vestrćn gildi erum ađ verđa kjaftstopp
yfir ţessari látlausri óöld í Miđ-austurlöndum og
fyrir botni Miđjarđarhafs. Ţađ virđist enginn mann-
legur máttur geta komiđ vitinu fyrir ţetta blessađa
fólk sem ţetta heimssvćđi byggir. Trúarofstćkiđ og
rugliđ er slíkt ađ ţađ er orđiđ gjörsamlega útilokađ
lengur ađ skilja ţetta.  Sjálfsmorđsárásir ţar sem
hundruđ manna, konur börn og gamalmenni  er
strádrepiđ og limlest daglega, er orđiđ daglegt brauđ
ţarna fyrir austan. Og nú virđast sjálfar hinar trúarlegu
byggingar ţarna  sem mađur hefđi haldiđ ađ nýtu meiri-
háttar griđa og virđingar eins og kirkjur okkar Vestur-
landabúa, ţćr eru  orđnar ađ helstu vígvöllunum ţarna
fyrir austan. - Er nokkuđ ađ furđa ađ viđ hér fyrir vestan
séum orđinr já kjaftstopp?

    Ţótt hryđjuverkaógnin frá ţessum sjúka heimshluta
hafđi náđ til okkar hér í vesturheimi, kemur ekki til greina
ađ láta ţađ trufla okkar daglega líf. Hins vegar verđum
viđ ađ standa vaktina, og láta hart mćta hörđu til ađ
standa vörđ um okkar meiriháttar  vestrćnu og ţjóđlegu
gildi..
 
   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

"Ţótt hryđjuverkaógnin frá ţessu sjúka heimshluta
hafđi náđ til okkar hér í vesturheimi, kemur ekki til greina
ađ láta ţađ trufla okkar daglega líf. Hins vegar verđum
viđ ađ standa vaktina, og láta hart mćta hörđu til ađ
standa vörđ um okkar meiriháttar  vestrćnu og ţjóđlegu
gildi.." Er ekki eitthvađ bogiđ viđ ţetta komment?  "Gildi" ? Hver er ţess umkominn ađ alhćfa um sín eigin gildi? Er allt gott hjá okkur í vestrinu og allur heimurinn skyldugur ađ fylgja okkar gildum? Hverjir eru ađ valta yfir gildi ţessa fólks? Hefur ţađ semsagt ekki rétt á neinum gildum sem ekki samlagast okkar?

Halldór Egill Guđnason, 9.7.2007 kl. 00:41

2 identicon

Sćlir, Guđmundur Jónas og Halldór Egill !

Jú, jú Halldór Egill. Sé ţetta fólk, frá Miđ- Austurlöndum ekki ađ vćflast hér, í vestrinu; ţá má ţađ hafa sín gildi, heimafyrir.

Tek undir, međ Guđmundi,, ţetta er orđin ţvílík plága; dráps og skemmdar fréttirnar ţarna austan ađ, ađ viđ; sem viljum hafa fréttatímana ögn skaplegri, hljótum ađ krefjast ţess, ađ sér fréttatími sé; öđru hvoru, frá ţessum ömurlega heimshluta.

Getur varla talist ósanngjarnt, eđa hvađ ?

Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.7.2007 kl. 01:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband