Fylgja krötum kreppa ?
12.7.2007 | 20:37
Dofri Hermannsson settur framkvćmdastjóri ţingflokks
Samfylkingarinnar fer mikinn á bloggsíđu sinni varđandi
olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum. Gerir hann lítiđ úr
för vestfirskra sveitarstjórnarmanna til ađ kynna sér
slíka starfsemi erlendis og finnur hugmyndinni allt
til foráttu. Er ţarna vćntanlega komin skýringin á tóm-
lćti iđanađarráđherra og yfirráđherra byggđamála
Össuri Skarphéđinssyni gagnvart hugmynd Íslenzks
hátćkniiđnađar ađ reisa oliuhreinsunarstöđ á Vestfjörđ-
um.
Samfylkingin fer nú međ málefni byggđamála í landinu
ásamt veigamiklum atvinnumálaráđuneytum. Ţađ er međ
ólíkindum hvađ ráđherrum Samfylkingarinnar virđast
taka ţćr miklu lífskjaraskerđingar sem stór hluti lands-
manna stendur frammi fyrir vegna mikils samdráttar í
ţorskkvóta međ mikilli léttúđ. Ţađ er eins og ţeir gera
sér engan veginn grein fyrir ţeim gríđarlegu margfeldis-
áhrifum sem niđurskurđur ţorskafa um heil 60 ţúsund
tonn hefur í för međ sér fyrir fólk og fyrirtćki víđsvegar
um land. Grínpistill Dofra um málefni Vestfjarđa er gott
dćmi um ţetta. Skilningsleysiđ er algjört.
Bygging olíuhreinsunarstöđvar á Vestfjörđum yrđi ţeim
meiriháttar lytistöng ef af yrđi, og gćti í raun bjargađ
byggđ á Vestfjörđum eins og mál standa í dag. Vest-
firskir sveitarstjórnarmenn hafa margir lýst áhuga fyrir
byggingu olíuhreinsunarstöđvar ađ uppfylltum ákveđnum
skilyrđum ađ sjálfsögđu. Ţá hefur sjávarútvegsráđherra
einning lýst jákvćri afstöđu sinni til málsins.
En ţađ er eins og máliđ standi á krötum sem fara međ
lykilhlutverkiđ í ţessu máli. Fyrir rúmum 12 árum ţegar
krötum var fleygt út úr ríkisstjórn var stöđnun og kreppa.
12.000 störf vantađi. - Nú ţegar kratar hafa komist í
ríkisstjórn bendir allt til ađ mikiđ samdráttarskeiđ sé fram-
undan, og mikil lífskjaraskerđing viđsvegar um land.
Ţví á ţađ fyllilega rétt á sér ađ menn spyrji. Fylgir krötum
kreppa?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.