Vilja engil-saxar virkilega aftur kalt stríđ ?

  
   Ţessi spuning kemur oft upp ţegar horft er á ţróunina
í samskiptum Bandaríkjamanna og Breta annars vegar og
Rússa hins vegar á undanförnum misserum. Og fókusinn
beinist ţá ađ hinum fyrrnefndu. Áform Bandaríkjamanna ađ
koma upp svokölluđu loftvarnaeldflaugakerfi í Póllandi og
Tékklandi, nánast viđ túngarđ Rússa, hafa eđlilega reitt
Rússa til reiđi, ţví ţeir telja ţetta ógna sínu öryggi.  Ţví
ţörfin á slíku öflugu eldflaugakerfi viđ fótskör Rússa liggur
alls ekki í augum uppi. Í dag berast svo fréttir frá Tékklandi
ţessi efnis ađ tveir ţriđju af íbúum Tékklands séu orđnir
andvígir ţví ađ ţetta bandariska loftvarnaeldflaugakerfi
verđi sett upp ţar í landi. Tékkar sjá einfaldlega alls  ekki
ţörfina á slíkum vígbúnađi í túngarđi sínum. Minnir mann
óneitanlega á tíđaranda kaldastríđsins forđum.

   Svokallađa Litvinenkos-mál hefur stórspillt öllum samskiptum
Breta og Rússa. Í ţví máli telja margir á meiginlandinu Breta
hafa fariđ offari sbr álit ţýzkra stjórnvalda, ţegar Bretar vísuđu
4 rússneskum diplómötum úr landi. Flest ríki Evrópusamband-
sins líta deiluna  vandamál Breta og Rússa og ţví ESB óviđ-
komandi. Ţá hafa deilur Rússa og Bandaríkjamanna vegna
Kosovo stigmagnast, og seinast í dag fyllyrti Condoleezza
Rice, utanríkisráđherra Bandaríkjanna ađ Kosovo yrđi sjálfstćtt
ţrátt fyrir andstöđu Rússa. - Og svona má lengi telja um sam-
skpti Breta og Bandaríkjanna gagnvart Rússum upp á síđkastiđ.
Ţetta hefur međal annars leitt til ýmissa vandkvćđa í samskiptum
Rússa og Nató á sviđi öryggis-og varnarmála.

   Ţví er eđlilegt ađ spurt sé hvađ Bretum og Bandaríkjamönnum
gangi til í samskiptum sínum viđ Rússa ađ undanförnu? Vilja
engil-saxar virkilega aftur kalt stríđ?  Hljómgrunnur fyrir slíku
virđist hins vegar afar lítill á meginlandi Evrópu. Í ţeim hópi
erum viđ Íslendingar ásamt frćndţjóđum okkar á Norđurlöndum.
Áhugavert verđur ţví ađ fylgjast međ ţessari ţróun á nćstunni....

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta eldflagavarnarkerfi sem bandaríkjamenn eru međ í smíđum er ekki á sama skala og ţađ sem Regan sá fyrir sér. Ţađ er ćtlađ til ţess ađ skjóta niđur einfaldar langdrćgar eldflaugar frá "útlagaţjóđum" og er ólíklegt til ađ takast ađ skjóta niđur eina rússneska eldflaug. Í öllu falli rćđur ţađ ekki viđ mjög mörg skotmörk í einu (mig minnir ađ talan sé tíu). Ţađ er margfalt ódýrara ađ smíđa fleiri eldflaugar en ađ stćkka kerfiđ ţannig ađ ef Rússar hafa ţađ mikla trú á ţví ađ ţađ komi til međ ađ virka, ţá er eđlilegasta lausnin ađ fjölga langdrćgum kjarnaflaugum. Viđbrögđ Pútíns eru ekki í hlutfalli viđ öryggishagsmuni Rússa.

Litvinenko-máliđ er flóknara en svo ađ ţađ sé hćgt ađ fjalla um ţađ í stuttu máli en ég er viss um ađ ţađ hefđi mátt leysa ef vilji vćri fyrir hendi í Kreml.  

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 20.7.2007 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband