Vond ferđ Ingibjargar til Palestínu


   Viku ferđalagi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir utanríkis-
ráđherra er nú loks lokiđ um Miđ-austurlönd. Yfirlýstur
tilgangur ferđarinnar var ađ kynna sér ástand mála ţar,
einkum í Palestínu og Ísrael. Ţegar ákveđiđ er ađ kynna
sér flókin pólitísk vandamál á framandi slóđum, hlýtur ađ
vera grundvallaratriđi ađ kynna sér ástand mála frá sem
flestum hliđum. Í heimsókn sinni til Palestínu gerđi Ingibjörg
ţađ ALLS EKKI. Ţví var ferđ hennar ţangađ  bćđi vond og
misheppnuđ!

   Í dag ríkir nánast borgarastríđ í Palestínu. Tvćr fylkingar,
Fatah og Hamas berjast ţar um völdin. Hamas rćđur Gaza,
Fata rćđur Vesturbakkanum. Hamas náđi á s.l. ári völdum
af Fatah í löglegum og lýđrćđislegum kosningum. Ísreaelar
viđurkendu ekki stjórn Hamas, og lokuđu fyrir allar skatt-
greiđslur sem ţeir innheimta fyrir heimastjórnina.  Ţjóđ-
stjórn međ Hamas og Fatah var síđan komiđ á eftir blóđug
átök hreyfinganna. Ţá ţjóđstjórn setti Abbas forseti  og
Fatah-leiđtogi af, og skipađi umdeilda neyđarstjórn í óţökk
Hamas. Pólitísk pattstađa ríkir ţví á heimastjórnarsvćđi
Plaestínumanna. Í raun borgarastríđ, sem Ísraelstjórn
harmar ekki, og í raun kyndir undir.

   Viđ ţessar ađstćđur kom Ingibjörg til Palestínu međ
nánast bundiđ fyrir augu. Pólitískur klofningur Palestínu-
manna virtist ekki skipta hana nokkru máli, fremur en 
hinn umdeildi múr sem Ísraealar eru ađ hlađa. Allflestir
vita ţó  ađ pólitískur stöđugleiki í Palestínu hlýtur ađ vera
grunnforsenda friđarferils. Ţess vegna voru ţađ stćrstu
mistök Ingibjargar Í Palestínuferđinni ađ sniđganga alveg
Hamas-samtökin, sem ţrátt fyrir harđlínustefnu sína gagn-
vart Ísrael, rćđur helmingi heimastjórnarsvćđisins, og
unnu síđustu kosningar sem fram fóru í alla stađi fram
á lýđrćđislegum grunni. Friđur án ađkomu Hamas verđur
ţarna aldrei friđur í raun.

   Međ hinni undarlegri ađkomu sinni ađ málefnum Palestínu
í för sinni til Miđ-austurlanda, hefur ţví  Ingibjörg gert mikil
mistök, og fyrirgert frekari trúverđugri ađkomu Íslands ađ 
friđarferlinu fyrir botni Miđjarđarhafs. -  Spurning hver ber
ábyrgđ á misvitrum ráđgjöfum Ingibjargar ? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband