Aukin harka gegn múslimum í Danmörku


   Danir hafa löngum verið taldir umburðarlyndir gagvart
innflytjendum. Skv. dönskum fréttum  í morgun virðist nú
hafa upp úr soðið.  Þingmaður Íhaldsflokksins hefur kært
Asma Abdol Hamid  danska múslimska þingkonu fyrir hvorki
meir né minna en landráð.  Hamid réttlætti í opinberu viðtali
árásir vigamanna í Írak á danska hermenn. Hún líkti árásirnar
við dönsku andspyrnuhreyfinguna gegn Þjóðverjum  í síðari
heimsstyrjöldinni. Danskir stjórnamálamenn úr öllum flokkum
hafa vísað þessum fáránlegu ummælum algjörlega á bug, og
nú hefur eins og áður sagði danskur þingmaður kjært Hamid
réttilega fyrir landráð.

   Arhyglisvert mál....
 




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband