Talađ út og suđur í Evrópumálum


      Í ţćttinum ÍSLANDI Í DAG, í gćrkvöldi, sagđi
viđskiptaráđherra Björgvinn G. Sigurđsson, ţá
öfugmćlavísu, ađ til ađ lćkka matvöruverđ
verulega, yrđi Ísland ađ ganga í Evrópusambandiđ.
Ţá sagđi hann ađ krónan muni ekki gagnast okkur
öllu lengur, og ţví sé best ađ taka upp evru sem
fyrst samfara ESB-ađild . Hér er sjálfur ráđherra yfir
íslenzum viđskiptamálum sem talar, og ţađ enga
tćpitungu. Ţess vegna sáu stjórnendur ţáttarins
Ísland í dag ástćđu til  ađ fá fulltrúa Sjálfstćđisflokk-
sins, Birgir Ármannsson í viđtal í kvöld, til ađ bera
ţessi ummćli ráđherra undir hann. Birgir reyndi ađ
sjálfsögđu ađ gera lítiđ úr málinu, ţetta vćri persónu-
leg skođun ráđherrans, en ekki ríkisstjórnarinnar. Birgir
sagđist vera ráđherranum óssammála. Talađ er ţví út
og suđur í Evrópumálum međal ríkisstjórnarflokkana
í dag.

    Svona nokkuđ gengur einfaldlega ekki ţegar ráđ-
herra lýsir skođunum sem sögđ eru ađ gangi ţvert á
stefnu ríkisstjórnarinnar af öđrum ríkisstjórnarflokknum.
Ţađ er út í hött ţegar slíkt gerist í jafn miklu stórmáli  
og ţvi, hvort Ísland skuli ganga í ESB eđa ekki.  Annađ 
hvort virđa menn stjórnarsáttmála eđa ekki. Allra síst
tala ráđherrar til hans međ ögrandi hćtti í tíma og ótíma
eins og hér virđist gert hjá viđskiptaráđherra.

   Hér  í upphafi viđ  myndun núverandi ríkisstjórnar, 
var varađ viđ ţví ađ ţáttarskil gćtu orđiđ í Evrópumálum
ţegar líđa tćki á kjörtímabiliđ. Í ţví sambandi var vísađ
til ţess, ađ a.m.k helmingur ráđherraliđsins vćri mjög  
svo hallur undir Evrópusambandsađild. Ţetta virđist allt 
ćtla ađ ganga eftir. Dropinn holar steininn. Hinir ESB-
sinnuđu kratar virđast stöđugt sćkja í sig veđriđ,
eins og hin skýru ummćli viđskiptaráđherra sanna
í umrćddu sjónvarpsviđtali í gćr. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Sćll félagi,

Ţađ vill raunar svo til ađ einn forveri Björgvins í embćtti, framsóknarmađurinn Valgerđur Sverrisdóttir, talađi oftar en einu sinni á hliđstćđum nótum, síđast í kringum síđustu áramót. Ţannig ađ ţetta er í sjálfu sér ekkert nýtt.

Hjörtur J. Guđmundsson, 26.7.2007 kl. 21:57

2 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Ég minnist ţess ekki ađ Valgerđur hafi veriđ ađ lofa lćkkun útgjalda til matarinnkaupa heimilanna í sinni umrćđu, enda um lýđskrum af verstu sort ađ rćđa hjá Samfylkingunni.

Gestur Guđjónsson, 27.7.2007 kl. 11:05

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţýkist vita Hjörtur hvađ ţú ert ađ fara. Alveg rétt ađ Valgerđur
hefur veriđ ,,volg" gagnvart ýmsu varđandi ESB t.d ađ skođa möguleikana ađ taka upp evru án ţess ađ ganga í ESB sem ég
eins og ţú og flestallir telja mjög óraunhćft og ekki framkvćmalegt. En hvorki Valgerđur eđa neinn annar ráđherra í 
fyrrverandi ríkisstjórn hafa talađ svona skýrt og tćpitungulaust um
ađ Ísland eigi ađ sćkja um ađild ađ ESB og taka upp evru. Ţađ er
alveg nýtt. Svo hitt líka. Ţegar Halddór  Ásgrímsson fór stundum
út á grátt svćđi um framtíđarsýn í Evrópumálum var Dađvíđ
fljótur ađ árétta hlutina í gagnstćđa átt. Geir Haarde gerir ţađ
hins vegar ekki gagnvart svona afdráttarlegri yfirlýsingu Björgvins.
Ţađ er bćđi athyglisvert og áhyggjuefni...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.7.2007 kl. 11:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband