Mótvćgisađgerđir í skötulíki


    Enn sem komiđ er virđast mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinnar
vera í skötulíki. Bćđi eru ţćr afar óljósar, koma seint og illa fram,
og virđast lítiđ snerta ţau fyrirtćki og einstaklinga sem verst
munu fara vegna ţorskvótaskerđingarinnar. Ţćr ađgerđir sem
byggđamálaráđherra hefur til ţessa kunngert benda til ađ sá
ágćti mađur sé staddur í allt öđrum heimi en ţeir sem horfa
fram á gífurlega erfiđleika ţegar kemur fram á nćsta ár. Ţví
ráđherra virđist alls ekki gera sér grein fyrir umfangi vandans
eins og einn ţingmanna Sjálfstćđisflokksins benti á í dag.
Hann fullyrti ađ ef ţorskkvótaskerđingin í Grindavík og Vest-
mannaeyjum yrđi heimfćrđ í veltutölur upp á höfuđborgar-
svćđiđ, vćri veriđ ađ tala um hundrađ milljarđa veltutap á
ţví svćđi. Menn gćtu rétt ímyndađ sér afleđingar af slíku.

    Framlag til Byggđastofnunar um kr.1.2 milljarđa eru ţví
eins og dropi í hafiđ og gera ekki mikiđ meira en ađ koma
eiginfjárstöđu stofnunarinnar í eđlilegt horf. Flýting á vega-
framkvćmdum um landiđ og eflingu frjarskipta hefur ekkert
međ stöđu ţeirra ađ gera sem mest verđa fyrir kvótasam-
drćttinum. Tilkynning ráđherra um flutning opinberra starfa
til Vestfjarđa er nánast brandari. Bćđi ţađ ađ mörg ţessara
starfa var ţegar ákveđiđ ađ flytja, svo hitt ađ ţau vega á
engann hátt upp á móti öllum ţeim störfum sem munu
tapast í ár. Ţá hefur ráđherra gerst sérstakur talsmađur
andstćđinga ţess ađ allt verđi kannađ og reynt til ađ
byggja olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum. Hinar úreltu og
tilgangslausu sósíalisku hygmyndir ráđherra skulu hins
vegar ráđa ferđ...

   Ţá er enn og aftur vert ađ minna á ţann brandara, ađ
tillögurnar um 130.000 tonn af ţorsk og 100.000 tonn
af ýsu sem leyfilegt verđur ađ veiđa á nćsta ári er tćkni-
lega óframkvćmalegt. Ţađ ađ ríkisstjórnin skuli koma međ
slíka rugltillögu segir allt um hana sjálfa. Hún er ţví einnig
sjálf komin í skötulíki ..........

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband